Gljúfurárfoss er lítill foss norður af Seljalandsfossi. Fossinn er að hluta í hvarfi við klett, en gönguslóði með tré stiga að hluta, gerir göngufólki kleift að klifra u.þ.b. hálfa leið upp og skoða fossinn.