Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Gaulverjabæjarkirkja

Gaulverjabæjarkirkja er í Eyrarbakkaprestakalli í Árnesprófastsdæmi. Hún var byggð 1909. Katólskar  voru helgaðar Maríu guðsmóður og Þorláki biskupi helga. Stokkseyrarkirkja var útkirkja og Villingaholtskirkja frá 1856.

Prestakallið var lagt niður 1907 og lagt til Stokkseyrar en Villingaholtssókn til Hraungerðis.

Myndasafn

Í grennd

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )