Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Kambar

 

Kambar nefnist hlíðin, sem ekin er niður af austanverðri Hellisheiði vestan Hveragerðis. Í fyrndinni runnu þar hraunflóð niður hana. Vegurinn niður Kamba þótti talsvert hrikalegur fyrrum en upphlaðinn vegur var fyrst lagður þar á árunum 1879-80.

Núverandi vegur var tilbúinn 1972. Núpafjall er þverhnípt hamrabrún, sem Kambabrún er hluti af. Þaðan er gjarnað stanzað í góðu veðri, þegar skyggni er gott, til að horfa yfir Suðurlandsundirlendið og Vestmannaeyjar frá hringsjánni.

Myndasafn

Í grennd

Hellisheiðarvirkjun
Hellisheiðarvirkjun Orka náttúrunnar á og rekur þrjár virkjanir sem eru jarðhitavirkjanirnar á Hellisheiði og Nesjavöllum og vatnsaflsvirkjunin í And…
Hellisheiði
Hellisheiði Hellisheiði er sunnan Henglafjalla. Austurmörk hennar eru um Hurðarás frá Núpafjalli, Hengladalaá. Í   norður nær hún til Litla- og Stóra…
Hveradalir
Hveradalir við Hellisheiði Hveradalir er samnefni dalverpanna sunnan og suðvestan Reykjafells vestan Hellisheiðar og norðaustan  þjóðvegarins við Lit…
Hveragerði
Upphaf byggðar í Hveragerði má rekja til ársins 1902, þegar ullarkembistöð var reist við Reykjafoss. Hveragerði er byggt á jarðhitasvæði og þess vegna…
Litla kaffistofan
Litla kaffistofan í Svínahrauni stendur á mörkum gömlu og nýju þjóðleiðarinnar yfir Hellisheiði.  Þar   njóta margir góðra veitinga allt árið og þakka…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )