Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Kapella Hins Helga Kross

Árið 1963 keypti katólska kirkjan jörðina Riftún í grennd við Hveragerði í Ölfusi og kom þar upp aðstöðu   til sumardvalar fyrir börn. Allt til ársins 1997 var sú starfsemi óbreytt en þá var komið fyrir kapellu í húsinu og stórum krossi komið fyrir í næsta nágrenni. Reglulegar pílagrímsferðir eru farnar þangað í september ár hvert. Kapellan dregur nafn sitt af krossinum

Myndasafn

Í grennd

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )