Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Njálsbrenna

Hvolsvöllur

Njálsbrenna er atburður í Njálu þar bærinn Bergþórshvoll var brenndur og inn í honum brenna Njáll og Bergþóra kona hans og synir þeirra.
Þrátt fyrir rannsóknir fornleifafræðinga að Bergþórshvoli, hefur ekki enn þá tekizt að finna merki um Njálsbrennu. Þarna fundust þó brunarústir sofnhúss og fjóss frá því um 1100 en Njálsbrenna varð árið 1011 samkvæmt Njálssögu

Myndasafn

Í grennd

Bergþórshvoll
Bergþórshvoll er prestsetur og bær í Vestur-Landeyjum. Kirkjurnar í Akurey og á Krossi tilheyra prestakallinu. Bergþórshvoll stendur á lágri hæð eins …
Hvolsvöllur
Hvolsvöllur á Suðurlandi Hvolsvöllur er kauptún í austanverðri Rangárvallasýslu, sem fór að byggjast á fjórða áratugi 20. aldar, þegar brýr voru komn…
Illdeilur og morð á Suðurlandi
Smáorrustur, illdeilur, morð og aftökur á Sudurlandi Apavatn Áshildarmýri Bergþórshvoll Galdrar og galdrabr…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )