Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Mosfellskirkja

Mosfellskirkja er í Mosfellsprestakalli í Árnesprófastsdæmi. Timburkirkjan, sem nú stendur, var byggð      Mosfellskirkja (Grímsnesi)1848. Bjarni Jónsson, snikkari, var kirkjusmiður. Kirkjan hefur verið mikið endurbætt og hún var endurvígð 15. júlí 1979. Prédikunarstólinn gerði Ámundi Jónsson, smiður í Langholti, og Ófeigur Jónsson í Heiðarbæ í Þingvallasveit á einnig verk í kirkjunni. Katólskar kirkjur á staðnum voru helgaðar Maríu guðsmóður.

Útkirkjur eru í Miðdal, á Stóru-Borg, Búrfelli og Úlfljótsvatni. Snemma á 20. öld stóð til að leggja Mosfells-, Búrfells- og Klausturhólakirkjur niður og sameina sóknirnar um nýja kirkju að Stóru-Borg. Hún var byggð og Klausturhólakirkja lögð af, en ekki varð meira úr framkvæmdinni.

Myndasafn

Í grennd

Iða Hvítá, Veiði
Ármót Stóru og Litlu Laxár annars vegar og Hvítár hins vegar. Stórveiðistaður og einn þekktasti  stórlaxastaður landsins. Oft á Hvítá við Iðu veiðast …
Kirkjur á Suðurlandi
Listi yfir flestar kirkjur landshlutans Akureyjarkirkja Árbæjarkirkja Ásólfsskálakirkja Ásólfsskáli Bræðratungukirkja …
Reykholt Biskupstungum
Saga staðarins hófst, þegar jarðhiti uppgötvaðist á fyrri hluta aldarinnar í landi Stóra-Fljóts. Barnaskóli með heimavist var reistur 1928. Um miðja ö…
Skálholt kirkja
Skálholt var miðja kirkjulegs- og veraldlegs valds um aldir auk þess að vera mennta- og meinnigarsetur.   biskup landsins, Ísleifur Gissurarson, setti…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )