Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Mýrdalur

Mýrdalur er vestasta sveit V.-Skaftafellssýslu og hin syðsta á landinu. Mörk hennar eru Mýrdalssandur í austri og Sólheimasandur í vestri. Sveitin er sundurskorin af fjöllum og hálsum og stærsti dalurinn, Mýrdalurinn sjálfur, er á milli Reynisfjalls og Steigarháls.

Hvergi er grænna og grösugra en í hinum iðjagræna Mýrdal á sumrin. Hrikaleg gljúfur og gil ganga inn í fjalllendið og landslag er fagurt og fjölbreytilegt.

Myndasafn

Í grend

Gönguleiðir á Hálendinu
HELSTU GÖNGULEIÐIR Á HÁLENDINU Hellismannaleið Landmannal.-Rjúpnav Landmannalaugar Þórsmörk Fimmvörðuháls Þórsmörk Hóla ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )