Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Mýrdalur

Mýrdalur er vestasta sveit V.-Skaftafellssýslu og hin syðsta á landinu. Mörk hennar eru Mýrdalssandur í   austri og Sólheimasandur í vestri. Sveitin er sundurskorin af fjöllum og hálsum og stærsti dalurinn, Mýrdalurinn sjálfur, er á milli Reynisfjalls og Steigarháls.

Hvergi er grænna og grösugra en í hinum iðjagræna Mýrdal á sumrin. Hrikaleg gljúfur og gil ganga inn í fjalllendið og landslag er fagurt og fjölbreytilegt.

 

Myndasafn

Í grennd

Vík í Mýrdal
Vík er syðsta þorp landins og hið eina á landinu sem, stendur við sjó en er án hafnar. Ströndin suður af Vík er rómuð fyrir náttúrufegurð og árið 1…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )