Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Veiði á Íslandi

Mallandsvötn

Selvatn, Rangatjarnir, Álftavatn, Skjaldbreiðarvatn, Heytjörn og Urriðavatn eru almennt nefnd   Mallandsvötn. Veiðileyfi eru seld að Mallandi. Þau gefa vænan fisk,

Veiði á Íslandi

Svarfaðardalsá

Í Svarfaðardalsá er mikil og góð sjóbleikjuveiði, slangur af urriða og einstaka lax. Bleikjan er væn og   veiðisvæðin eru fimm

Veiði á Íslandi

Hörgá

Hörgá er í Hörgárdal í Eyjafjarðarsýslu og talin dragá, með litlum jökullit suma árstíma, og er allmikið   vatnsfall. Margar minni

Kolka

Kolka er samheiti á Hjaltadalsá og Kolbeinsdalsá eftir að þær sameinast nokkuð fyrir ofan Kolkuós

Veiði á Íslandi

Vatnshlíðarvatn

Vatnshlíðarvatn er sunnan vestasta bæjarins í Vatnsskarði í Austur-Húnavatnssýslu. Vatnshlíðarjörðin  tilheyrði forðum Glaumbæ í Skagafirði og var silungsveiði í vatninu

Laxá Kraká

Laxá í Laxárdal

Veiðisvæði Laxár ofan brúar, er í Reykdæla og Aðaldælahreppum í Laxárdal, S.-Þingeyjarsýslu. Það er tæpast hægt að finna betri og áhugaverðari silungsveiðiá en Laxá. Veiðimennirnir verða að vísu að vera vel varðir gagnvart mýinu eins og við svo margar aðrar ár og vötn.

Veiði á Íslandi

Laxá og Kráká

Efri hluti veiðisvæðis Laxár og Krákár er í Skútustaðahreppi, Mývatnssveit, Suður-Þingeyjarsýslu. Kráká á upptök sín norðaustan Svartárvatns í Bárðardal, og

Veiði á Íslandi

Litlá

Þessi á í Kelduhverfi er kunn fyrir stóran sjóbirting og sérstakt lífríki. Hún er afrennsli Skjálftavatns, sem  varð til í

Veiði á Íslandi

Brunná

Þessi á er þriggja stanga sjóbleikju- og sjóbirtingsá. Veiðistaðir og umhverfi árinnar er fallegt og fjölbreytt. Víða er land að

Veiði á Íslandi

Lóná

Þessi á á norðvestanverðu Langanesi er í u.þ.b. 10 mínútna akstursfjarlægð frá Þórshöfn. Hún er veidd   með fjórum stöngum og

Veiði á Íslandi

Arnarvatn Vatnskarði

Arnarvatn er lítið vatn á sunnanverðu Vatnsskarði. Vatnið er í landi Valadals og Vatnshlíðar. Lækur rennur rennur frá Arnarvatni í

Veiði á Íslandi

Höfðavatn

Höfðavatn er í Höfðahreppi í Skagafjarðarsýslu. Það er 10 km², vatnsflöturinn er við sjávarmál og mesta dýpi er 6,4 m.

Sléttuhliðavatn

Sléttuhlíðarvatn

Sléttuhlíðarvatn er í Fellshreppi í austanverðum Skagafirði. Það er 0,76 km², grunnt og í 14 m hæð yfir   sjó. Aðrennsli

Veiði á Íslandi

Flókadalsvatn og Hópsvatn

Þessi vötn eru í Haganeshreppi í Skagafjarðarsýslu. Hópsvatn er 1,15 km², fremur grunnt og í 2 m hæð yfir sjó.

Veiði á Íslandi

Stífluvatn

Stífluvatn er í Hofshreppi í Skagafjarðarsýslu. Það er 3,9 km², mesta dýpi 23 m og í 97 m hæð yfir

Veiði á Íslandi

Héðinsfjarðarvatn

Héðinsfjarðarvatn er í 5-6 km löngum og 1 km breiðum og grösugum dal, sem var í byggð fram til 1857.

Veiði á Íslandi

Ólafsfjarðarvatn

Ólafsfjarðarvatn er 2,25 km² og mest 10 m djúpt. Allgóð silungsveiði er í því. Þar er helst sjóbleikja og  staðbundinn

Veiði á Íslandi

Hraunsvatn Öxnadal

Hraunsvatn er í botni Vatnsdals milli Þverbrekkufjalls og Háafjalls í Öxnadal. Með öðrum orðum fyrir  neðan Hraundranga. Flatarmál þess er

Veiði á Íslandi

Hólavatn

Hólavatn er í Saurbæjarhreppi í Eyjafjarðarsýslu. Það er 0,2 km², nokkuð djúpt og í 40 m hæð yfir sjó. Þjóðvegur