Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Haukadalsá

Haukadalsá er væn 6 km löngbergvatnsá, sem fellur úr Haukadalsvatni til sjávar í Hvammsfjarðarbotn.   Haukadalsvatn er stærsta stöðuvatn Dalasýslu og

Haukadalsvatn

Haukadalsvatn

Haukadalsvatn er 3,28 km² , 41 m djúpt og í 37 m hæð yfir sjó. Veiðileyfin gilda á 1 km

Haukadalsvöllur

Geysir í Haukadal Biskupstungum 801 Selfoss Sími: 486-8733/898-9141/893-8733 Fax: 486-8733 info@geysirgolf.is 9 holur, par 35 Haukadalsvöllur Haukadalsvöllur við Geysi er

Veiði á Íslandi

Hávaðavötn

Hávaðavötn eru á Arnarvatnsheiði í Mýrarsýslu drjúgan spöl norður af Úlfsvatni. Stærð þeirra er 1,9 km², þau eru grunn og

Hæðargarðavatn

Hæðargarðavatn er í Skaftárhreppi í V-Skaftafellssýslu, skammt frá Kirkjubæjarklaustri. Það er 0,15 km², nokkuð djúpt og í 16 m hæð

Héðinsfjarðarvatn

Héðinsfjarðarvatn er í 5-6 km löngum og 1 km breiðum og grösugum dal, sem var í byggð fram til 1857. 

Heiðarvatn

Heiðarvatn er í Mýrdal, 200 ha að stærð og dýpst 30 m. Vatnsá rennur úr því í Kerlingadalsá, sem fellur 

Hestfjörður

Hestfjörður er um 15 km langur og rúmlega eins km breiður inn úr sunnanverðu Djúpi. Undirlendi er ekki við fjörðinn

Hestvatn

Hestvatn

Hestvatn er stórt og djúpt vatn í Grímsnesi. Veiðileyfin gilda fyrir landi Eyvíkur á milli Grjótár og Galtar. Helstu veiðistaðir

Hítará

Hítará er talsvert vatnsmikil bergvatnsá á Mýrunum og kemur úr Hítarvatni. Fornfræg vegna   langtímadvalar Jóhannesar á Borg við hana fyrr

Hítarvatn

Hítarvatn er 7,6 km², mest 24 m djúpt og er í 147 m hæð yfir sjó. Afrennsli þess er Hítará.

Hlíðarvatn Langanesi

Hlíðarvatn

Hlíðarvatn er í Sauðaneshreppi í N-Þingeyjarsýslu. Það er 0,24 km², grunnt og 9 m hæð yfir sjó. Lækir úr því

Hlíðarvatn

Hlíðarvatn

Hlíðarvatn í Hnappadal er 4,7 km langt, allt að 1,7 km breitt og mesta dýpi er 21 m. Það er

Hliðarvatn Selvogi

Hlíðarvatn Selvogi

Hlíðarvatn er rúmlega 3,3 km² stöðuvatn í Selvogi vestanverðum í 1 m hæð yfir sjó. Mesta dýpi þess er 5

Veiði á Íslandi

Hnausapollur

Hnausapollur er rétt norðan Tjörvafells og Frostastaðavatns

grundartjarnir

Hnausatjörn

Hnausatjörn í Vatnsdal er u.þ.b. 400 m á kant. Veiðileyfi gilda í tjörninni allri og leyfðar eru 4  á dag.

hnuksvatn

Hnúksvatn

Hnúksvatn er í Jökuldalshreppi í N-Múlasýslu. Það er 0,72 km² og í 595 m hæð yfir sjó. Lítið sem ekkert 

Hofdabrekka

Höfðabrekkutjarnirnar

Höfðabrekkutjarnirnar eru þrjár og frekar litlar með millirennsli. Þær eru rétt við bæinn og örstutt á  þeirra. Fjöldi veiðileyfa á

hofdavatn

Höfðavatn

Höfðavatn er í Höfðahreppi í Skagafjarðarsýslu. Það er 10 km², vatnsflöturinn er við sjávarmál og   mesta dýpi er 6,4 m.

Veiði á Íslandi

Hofsá

Afburðagóð í góðu ári, en eins og aðrar ár á Norðausturhorninu. þá sveiflast veiðin mikið milli ára. Getur   farið yfir