Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Veiði á Íslandi

Flókatjörn

Flókatjörn er í Biskupstungnahreppi í Árnessýslu. Hún er 0,23 km² og í 90 m hæð yfir sjó. Frárennslið fellur til

Hestvatn

Hestvatn er stórt og djúpt vatn í Grímsnesi. Veiðileyfin gilda fyrir landi Eyvíkur á milli Grjótár og Galtar.  Helstu veiðistaðir

Villingaholtsvatn

Villingaholtsvatn er í Villingaholtshreppi í Árnessýslu. Það er 0,8 km², dýpst 2 m og í 36 m hæð yfir sjó. 

Úlfljótsvatn

Úlfljótsvatn er efsti hluti Sogsins á milli Írafoss- og Steingrímsstöðvar. Veiðileyfin gilda fyrir landi Efri-Brúar. Það miðast við Hamarsland sunnan

Álftavatn

Álftavatn er í Soginu á mörkum Grafningshrepps og Grímsness. Það er 2,2 km², dýpst 2 m og í 15 m

Apavatn

Apavatn er 14 km² stöðuvatn í Laugardal í Árnessýslu. Þetta vatn er þekkt úr Sturlungu, þegar Sturla  sveik Gissur Þorvaldsson,

Laugarvatn

Laugarvatn er lítið stöðuvatn í Laugardal í Árnessýslu. Þar hefur byggst upp stærsti skólakjarni utan   þéttbýlis á landinu. Fyrsti skólinn

Þingvallavatn

Þingvallavatn

Þingvallavatn er stærst stöðuvatna á Íslandi, 83,7 km² og dýpst 114m á Sandeyjardýpi.

Veiði á Íslandi

Mjóavatn

Mjóavatn er í Þingvallahreppi, Árnessýslu. Það er 0,75 km², dýpst 2,5 m og í 208 m hæð yfir sjó. Úr

Veiði á Íslandi

Stíflisdalsvatn

Stíflisdalsvatn er í Þingvallahreppi í Árnessýslu. Það er 1,65 km², dýpst 30 m og í 178 m hæð yfir sjó.

Veiði á Íslandi

Miðfjarðará á Austurlandi

Þetta er tveggja til þriggja stanga miðlungsá við Bakkafjörð. Við hana er veiðihús, þar sem veiðimenn  annast um sig sjálfir.

Veiði á Íslandi

Selá

Ein þekktasta laxveiðiá landsins, kemur upp á hálendinu ofan byggða í Vopnafirði og fellur til sjávar í   firðinum. Veitt er

Veiði á Íslandi

Vesturdalsá

Litla” áin í Vopnafirði, en jafn góð og stundum betri miðað við meðalveiði á stöng. Veidd með þremur   stöngum, fremur

Veiði á Íslandi

Hofsá

Afburðagóð í góðu ári, en eins og aðrar ár á Norðausturhorninu. þá sveiflast veiðin mikið milli ára. Getur   farið yfir

Veiði á Íslandi

Breiðdalsá

Talsvert vatnsfall sem fellur til sjávar skammt frá Breiðdalsvík. Tínist til úr ýmsum lækjum og vötnum til  fjalla og verður

Veiði á Íslandi

Selá Í Álftafirði

Selá Í Álftafirði er sennilege eitthvert bezt varðveitta laxveiðileyndarmál landsins. Hún hefur ekki verið í  skipulagri útleigu, en jarðeigendur lítillega

Veiði á Íslandi

Lónsá

Þessi á á norðvestanverðu Langanesi er í u.þ.b. 10 mínútna akstursfjarlægð frá Þórshöfn. Hún er veidd með fjórum stöngum og

Veiði á Íslandi

Selfljót

Selfljót er í Hjaltastaðahreppi með upptök sín á Vestdalsheiði, Helluvatni og fleiri smávötnum á  . Selfljót  er dragá um 40

Veiði á Íslandi

Rangá Egilsstaðir

Rangá er á mörkum Fella- og Tunguhreppa í N.-Múlasýslu. Hún á upptök í Sandvatni á Fellaheiði og þó lengra aðkomin

Veiði á Íslandi

Eyvindará

Eyvindará er í Egilsstaðahreppi, Suður-Múlasýslu. Talin bæði lindá og dragá. Upptökin eru í  Eyvindaárdölum (Slenjudal, Tungudal og Svínadal). Áin fellur