Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Veiði á Íslandi

Hörgsá

Hörgsá er í Skaftárhreppi í Vestur – Skaftafellssýslu. Hörgsá er tær bergvatnsá, langt komin, sem fellur   lengi í þrengslum og

Vatnamót

Vatnamót er stórt vatnasvæði í Skaftárhreppi í Vestur-Skaftafellssýslu, þar sem margar ár og sprænur   sameinast og flæmast um hraun og

Geirlandsá

Geirlandsá

Geirlandsá er ein besta sjóbirtingsá landsins. Þar veiðast 4-15 punda fiskar á hverju ári, jafnframt veiðist töluvert af laxi ár

Veiði á Íslandi

Jónskvísl-Sýrlækur

Sýrlækur er spræna, sem rennur í Jónskvísl og saman renna þær í Grenlæk. Þarna er veitt allvel af sjóbirtingi á

Veiði á Íslandi

Víkurflóð

Víkurflóð er 12 ha og veiðileyfi gilda í því öllu. Þar veiðist vatnableikja, urriði og sjóbirtingur, 1-6 pund.  Víkurflóð er

Veiði á Íslandi

Grenlækur

Grenlækur er skammt kominn, undan hraunum ofar í byggðinni.

Veiði á Íslandi

Eldvatn

Eldvatn er í Meðallandi í Skaftárhreppi, Vestur-Skaftafellssýslu. Blátært lindarvatnið á upptök víðsvegar  við og undan Eldhrauninu. Liggur það lengst af

Tungufljót

Tungufljót er í Skaftárhreppi, Vestur-Skaftafellssýslu. Upptökin eru nokkuð ofan byggðar og dragast til  þess margir lækir á leið til ósa.

Minnivallalækur

Minnivallalækur er í Landsveit u.þ.b. einnar og hálfar klukkustundar akstur frá Reykjavík. Skemmtileg  silungsveiðiá, sem fellur í Þjórsá. Í læknum

Hólsá

Hólsá, sem hét Djúpá til forna, er nær vestast í Rangárvallasýslu, og er u.þ.b. 18 km. löng frá sjó upp

Baugstaðaós – Hróarsholtslækur

Baugstaðaós, Hróarsholtslækur, Volalækur og Bitrulækur er allt sama vatnsfallið. Baugstaðará rennur   Flóann í Árnessýslu og skiptir hreppum. Vestan hennar er

Tungufljót í Árnessýslu

Tungufljót er vestari mörk Biskupstungna í Árnessýslu. Undanfarin ár hafa menn verið að þreifa sig   áfram með veiði í Tungufljóti

Varmá

Þar er Reykjafoss í Varmá og lengra gengur fiskur ekki.

Þórutjörn

Þórutjörn er vatn í Skaftárhreppi í V.-Skaftafellssýslu. Það er 0,2 km², alldjúpt og í 162 m hæð yfir sjó. Frárennslið

Hæðargarðavatn

Hæðargarðavatn er í Skaftárhreppi í V-Skaftafellssýslu, skammt frá Kirkjubæjarklaustri. Það er 0,15 km², nokkuð djúpt og í 16 m hæð

Veiði á Íslandi

Nýjalón

Nýjalón er í grennd við Kirkjubæjarklaustur. Í það er sleppt eldisbleikju frá fyrirtækinu Glæðir/Klausturbleikja. Mikill fiskur og vænn og flestir,

Höfðabrekkutjarnirnar

Höfðabrekkutjarnirnar eru þrjár og frekar litlar með millirennsli. Þær eru rétt við bæinn og örstutt á   milli þeirra. Fjöldi veiðileyfa

Heiðarvatn

Heiðarvatn er í Mýrdal, 200 ha að stærð og dýpst 30 m. Vatnsá rennur úr því í Kerlingadalsá, sem fellur 

Hrútsvatn

Hrútsvatn er í Ása- og Djúpárhreppi í Rangárþingi. Stærðin er 2,2 km², hæð yfir sjó 3,5 m og mesta dýpi

Tangavatn

Tangavatn er í Rangárvallasýslu. Í það er sleppt eldissilungi, urriða og bleikju, frá bænum Galtalæk, sem   jafnframt selur veiðileyfi. Mikill

Veiði á Íslandi

Gíslholtsvötn

Gíslholtsvötn eru tvö og eru í Holtshreppi í Rangárþingi. Stærra vatnið er 1.9 km² að stærð. Mesta lengd 2.5 km