Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Veiði á Íslandi

Ánavatn

Ánavatn er 7 km langt stöðuvatn á Jökuldalsheiði. Það er 4,9 km², dýpst 24 m og í 522 m hæð

Veiði á Íslandi

Bessastaðavötn

Bessastaðavötn eru í Fljótsdalshreppi á Fljótsdalsheiði í N-Múlasýslu. Þau eru 1,4 km², nokkuð djúp og í   657 m hæð yfir

Veiði á Íslandi

Sandvatn

Sandvatn er í Tunguhreppi í N.-Múlasýslu. Það er 2,6 km², grunnt og í 569 m hæð yfir sjó. Sandá rennur 

Veiði á Íslandi

Fossárvötn

Fossárvötn eru í Fljótsdalshreppi í N-Múlasýslu. Þau eru 0,62 km² og í 592 m hæð yfir sjó. Fossá fellur  úr

Veiði á Íslandi

Krókavatn

Krókavatn er við veg 944, 2 km norðaustan Lagarfossvirkjunar í Hjaltastaðaþinghá á Héraði. Vatnið er   0,8 km², mesta dýpi 15

Veiði á Íslandi

Eiðavatn

Eiðavatn er í Eiðaþinghá. Það er 1,7 km² og í 32 m hæð yfir sjó. Eiðalækur rennur í það og

Veiði á Íslandi

Arnarvatn- Grafarvatn

Arnarvatn er í Eiðahreppi. Það er 0,14 km² og í 36 m hæð yfir sjó. Grafarvatn er í sama hreppi,

Veiði á Íslandi

Urriðavatn

Urriðavatn er u.þ.b. 1,1 km², dýpst 15 m og í 40 m yfir sjó. Til þess renna Hafralónslækur og Merkilækur

Veiði á Íslandi

Reyðarvatn

Reyðarvatn er rétt norðvestan bæjarins Kross í Fellabæ. Allir bílar komast í 500m fjarlægð frá vatninu og þaðan er gengið

Veiði á Íslandi

Þórisvatn

Þórisvatn er í Tunguhreppi í N.-Múlasýslu. Það er 0,48 km², 3-4 m djúpt og í 59 m hæð yfir sjó.

Veiði á Íslandi

Gljúfravatn

Gljúfravatn er meðal margra góðra silungsvatna í tungunni milli Lagarfljóts og Jökulsár á Brú í  Tunguhreppi í Norður-Múlasýslu. Það er

Veiði á Íslandi

Skriðuvatn

Skriðuvatn er í Skriðdalshreppi. Það er 1,25 km², dýpst 10 m og er í 155 m hæð yfir sjó. Öxará

Veiði á Íslandi

Kleifarvatn Breiðdal

Kleifarvatn er í fögru umhverfi Breiðdals rétt við þjóðveg 1 skammt frá Breiðdalsvik. Fjöldi veiðileyfa á dag er ekki takmarkaður.

Veiði á Íslandi

Mjóavatn

Mjóavatn er í fögru umhverfi Breiðdals sunnan við Kleifarvatn stutt frá þjóðvegi 1 skammt frá  Breiðdalsvik. Mikill fiskur er í

Veiði á Íslandi

Þveit

Þveitin er í Nesjahreppi í A.-Skaftafellssýslu, skammt norðan Hafnar í Hornafirði. Það er 0,91 km², mjög   grunnt og aðeins í

Veiði á Íslandi

Baulutjörn

Baulutjörn er í Mýrarhreppi í A-Skaftafellssýslu. Hún er 0,04 km², dýpst 4 m og í 8 m hæð yfir sjó. 

Veiði á Íslandi

Hrúafjarðará – Síká

Tínist til á heiðalöndum uppi af Húnaflóa og fær auk þess talsvert vatn úr Miklagili, sem kemur úr   Snjófjöllum. Hrútan

Veiði á Íslandi

Miðfjarðará

Þetta er samnefni mikils veiðisvæðis, sem samanstendur af Austurá og Núpsá, sem renna saman og  heldur vatnsfallið Austurárnafninu. Síðan fellur

Víðidalsá – Fitjá

Ein af þekktustu laxveiðiám landsins og ein mesta stórlaxaá Íslands. Upptök árinnar er á heiðum  . Þar tínast til lækir

Veiði á Íslandi

Vatnsdalsá

Ein af betri laxveiðiám landsins, allvatnsmikil, kemur upp í Vatnsdalsárdrögum norður af Kjalvegi og   síðan safnast alls konar ár og

Veiði á Íslandi

Laxá á Ásum

Var hugsanlega besta laxveiðiá í veröldinni, þegar hún er upp á sitt besta, en það er þegar hún er að