Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Golfklúbbur Öndverðaness

18 holur par 70
Grímsnesi
801 Selfossi
Sími: 482-3380

Öndverðarnes er orlofsjörð Múrarafélags Reykjavíkur og Múrarameistarafélags Reykjavíkur. Golfklúbbur Öndverðarness er stofnaður 1974 af nokkrum félögum þessara samtaka og þeirra nánustu. Félögum hefur fjölgað jafnt og þétt og eru nú um 150. Stöðugt hefur verið unnið að endurbótum á golfvelli og annarri aðstöðu, m.a. var nýr golfskáli tekinn í notkun 1994. Golfklúbburinn er aðili að GSÍ frá 1998. Vallarmet á Sigurður Pétursson, GR 69 hög

Myndasafn

Í grennd

Golf
Golfklúbbar og golfvellir Uppruni golfíþróttarinnar er að mestu hulinn móðu tímans. Rómverjar léku einhvern svipaðan le…
Grímsnes hreppur
Aðalatvinnuvegir í hreppnum eru landbúnaður, þjónusta við íbúa og sumargesti og ferðaþjónusta í vaxandi mæli. Einnig hafa nokkrir atvinnu við Sogsvirk…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )