Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Golfklúbbur Hveragerðis

Golfklúbbur Hveragerðis:
Gufudalsvöllur
S+354 483 5090
ghg@ghg.is
 www.ghg.is
9 holur, par 72

Golfvöllurinn í Gufudal við Hveragerði er einn skemmtilegasti og vinsælasti golfvöllur landsins enda skartar hann stórbrotnu landslagi og náttúrfyrirbærum sem gera hann einstakan.

Völlurinn er þekktur fyrir góða og nosturslega umhirðu enda hefur ástand hans verið með því besta hér á landi undanfarin ár.

Upphaf byggðar í Hveragerði má rekja til ársins 1902, þegar ullarkembistöð var reist við Reykjafoss. Hveragerði er byggt á jarðhitasvæði og þess vegna hefur garðyrkja og gróðurhúsarækt verið uppistaða atvinnulífs þar. Margar glæsilegar gróðrastöðvar eru í bænum og eru ræktaðar þar hitabeltisjurtir og fjölbreytt úrval ávaxta. Eftirsóknarvert er að koma í Hveragerði og fá sér tómata, gúrkur og alls konar grænmeti.

Myndasafn

Í grennd

Hveragerði, Ferðast og Fræðast
Upphaf byggðar í Hveragerði má rekja til ársins 1902, þegar ullarkembistöð var reist við Reykjafoss. Hveragerði er byggt á jarðhitasvæði og þess vegna…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )