Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Golfklúbbur Ísafjarðar

Tungudalsvöllur
Sími: 456-
9 holur, par 35.

Golfklúbbur Ísafjarðar var stofnaður vorið 1943 og 3 holu velli var fundinn staður á Skipeyri, þar til flugvallargerð hófst þar 1960. Seinni stofnfundur klúbbsins var haldinn 6. maí 1978 og leyfi fékkst til afnota Búðartúns í Hnífsdal undir 3 holur. Nú er völlurinn í Tungudal við ágætar aðstæður.

Ísafjörður, sem stendur við Skutulsfjörð, hét að fornu Eyrarhreppur, en var einnig áður nefndur Eyri. Ísafjörður er gjarnan sagður vera höfuðstaður menningar og verslunar á Vestfjörðum.

Myndasafn

Í grennd

Golf
Golfklúbbar og golfvellir Uppruni golfíþróttarinnar er að mestu hulinn móðu tímans. Rómverjar léku einhvern svipaðan le…
Ísafjörður
Ísafjörður, sem stendur við Skutulsfjörð, hét að fornu Eyrarhreppur, en var einnig áður nefndur Eyri. Ísafjörður er gjarnan sagður vera höfuðstaður me…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )