Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Golfklúbbur Sauðárkróks

Hlíðarendavöllur
Sími/Tel.: 453-
9 holur, par 36.

Golfklúbbur Sauðárkróks var stofnaður 1970.
Fyrstu ár klúbbsins fóru í leit að varanlegum samastað, sem fannst að Hlíðarenda um 1980. Þessi vinalegi kaupstaður, sem er á hárri fallegri strönd við fjörðinn, býður upp á skemmtilegt útsýni til tígnarlegra fjalla og fagurrar náttúru. Fyrir utan Sauðárkrók eru eyjarnar Drangey og Málmey. Farnar eru skipulagðar ferðir út í Drangey og er fólki boðið að ganga upp á eyna í fylgd reyndra heimamanna. Eftir góðan gólfdag er uðpplagt að skoða áhugaverða staði eða skjótast í veiði og njóta náttúru svæðisins.

Myndasafn

Í grend

Sauðárkrókur
Sauðárkrókur er kaupstaður innst í Skagafirði vestanverðum. Þar er blómleg útgerð og fiskvinnsla og öflug þjónusta við nágrannasveitir ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )