Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Golfklúbbur Selfoss

Svarfhólsvöllur
Sími: 482-2417
gos@heima.is
9 holes, par 68

Selfoss er landnámsjörð Þóris Hersis Ásasonar. Selfosskaupstaður við Ölfusá, sunnan Igólfsfjalls, fór að byggjast árið 1891, þegar hengibrú var lögð yfir ána en hún hrundi árið 1944. Þá var gerð ný brú, sem hefur staðið síðan. Byggðin styrktist mjög upp úr 1930, þegar Kaupfélag Árnesinga og Mjólkurbú Flóamanna hófu starfsemi sína. Selfoss, sem nefndur hefur verið höfuðstaður Suðurlands, fékk kaupstaðarréttindi árið 1978.

 

Myndasafn

Í grennd

Golf
Golfklúbbar og golfvellir Uppruni golfíþróttarinnar er að mestu hulinn móðu tímans. Rómverjar léku einhvern svipaðan le…
Selfoss
Selfoss er landnámsjörð Þóris Hersis Ásasonar. Selfosskaupstaður við Ölfusá, sunnan Igólfsfjalls, fór að   byggjast árið 1891, þegar hengibrú var lögð…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )