Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Veiði á Íslandi

Kelduá

Kelduá er dragá í Fljótdalshreppi í Norður-Múlasýslu. Upptökinn eru í Kelduárvatni við Geldingafell, austan Eyjabakkajökuls. Fellur hún fyrst um heiðarlönd

Veiði á Íslandi

Fjarðará – Norðfjarðará

Fjarðará er í Norðfjarðarhreppi, Suður-Múlasýslu. Upptök hennar eru á Hraundal og Fannardal og í hana renna margir lækir á leiðinni

Veiði á Íslandi

Tunguá og Dalsá

Tunguá og Dalsá eru báðar í Fáskrúsfjarðarhreppi í Suður-Múlasýslu. Tunguá á upptök sín í Tungudal, og er umhverfið að mestu

Veiði á Íslandi

Búlandsá

Búlandsá er í Búlandshreppi í Suður-Múlasýslu. Upptök hennar eru í innstu drögum Búlandsdals. Hún rennur eftir endilöngum dalnum, fellur út

Veiði á Íslandi

Hamarsá

Hamarsá er í Geithellnahreppi í Suður-Múlasýslu. Hamarsá á upptök sín við Þrándarjökull og í drögum  Hamarsdals. Hún rennur eftir endilöngum

Veiði á Íslandi

Hofsá í Álftafirði

Hofsá er í Geithellnahreppi í Suður-Múlasýslu. Upptökinn eru í drögum Hofsdals og í Hofsvötnum, u.þ.b. 30 km frá sjó og

Veiði á Íslandi

Bakkavatn

Bakkavatn er í Skeggjastaðahreppi í N-Múlasýslu. Það er 0,33 km², grunnt og í 241 m hæð yfir sjó.   Lækur rennur

Veiði á Íslandi

Staðarvatn

Staðarvatn er í Skeggjastaðahreppi í N.-Múlasýslu. Það er 0,24 km², nokkuð djúpt á parti og í 264 m   hæð yfir

Veiði á Íslandi

Purkuvatn

Purkuvatn er í Vopnafjarðarhreppi í S.-Múlasýslu. Það er 0,28 km², grunnt og í 231 km hæð yfir sjó. Lítið vatn

Veiði á Íslandi

Ljósalandsvatn

Ljósalandsvatn telst til Vopnafjarðarhrepps en mun vera á mörkum hans og Skeggjastaðahrepps. það er   0,41 km², grunnt og í 244

Veiði á Íslandi

Hvammgerðisvötn

Þetta eru þrjú vötn í Vopnafjarðarhreppi í N-Múlasýslu. Þau eru svo lík um flest, að það er hægt að lýsa 

Veiði á Íslandi

Þuríðarvatn

Þuríðarvatn er ofan byggða Vopnafjarðar. Það er 1,2 km², dýpst 10,8 m og 416 m yfir sjó. Þuríðará fellur   frá

Veiði á Íslandi

Nykurvatn

Nykurvatn, 0,7 km², er uppi frá byggðum Vopnafjarðar. Það er talið nokkuð djúpt og það liggur 424 m  yfir sjó.

Veiði á Íslandi

Tunguheiði Veiðivötn

Þau eru í Jökuldalshreppi í N.-Múlasýslu. Vötnin, sem hér verður getið, eru þrjú og svo lík, að þeim   þverður að

Veiði á Íslandi

Matbrunnavötn

Matbrunnavötn eru í Jökuldalshreppi í N-Múlasýslu. Þau eru tvö og nokkur spölur á milli þeirra.   Samanlögð stærð þeirra er 1,22

Veiði á Íslandi

Gripdeild

Gripdeild er á Jökuldalsheiði í N-Múlasýslu. Það er 0,21 km², dýpst 8 m og í 561 m hæð yfir sjó.

Þverárvatn

Þverá rennur frá
í gegnum það. Neðst heitir hún Garðá, þegar hún fellur í Jökulsá

Veiði á Íslandi

Hnúksvatn

Hnúksvatn er í Jökuldalshreppi í N-Múlasýslu. Það er 0,72 km² og í 595 m hæð yfir sjó. Lítið sem ekkert 

Veiði á Íslandi

Sænautavatn

Bærinn Sænautasel, sem fór í eyði 1943, er við suðurenda vatnsins