Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Golf Þverá

Eyjafjörður
Sími: 893
9 holur, par 3

Þverá er í austanverðum Eyjafjarðardal 8 km. frá Akureyri. Þar er 9 holu, par 3, golfvöllur, sem var opnaður 2006. Eyjafjarðará rennur þar hjá og er líklega ein besta sjóbleikjuá landsins. Það eru fimm tveggja stanga svæði. Svæði 1 nær frá ósum að Munkaþverá.

Myndasafn

Í grennd

Akureyri
Akureyri er stærsti kaupstaður landsins utan höfuðborgarsvæðisins. Þessi fallegi bær kúrir í fallegum  ramma innst í Eyjafirði vestanverðum og einhver…
Golf
Golfklúbbar og golfvellir Uppruni golfíþróttarinnar er að mestu hulinn móðu tímans. Rómverjar léku einhvern svipaðan le…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )