Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Golf Þverá

Eyjafjörður
Sími: 893
9 holur, par 3

Þverá er í austanverðum Eyjafjarðardal 8 km. frá Akureyri. Þar er 9 holu, par 3, golfvöllur, sem var opnaður 2006. Eyjafjarðará rennur þar hjá og er líklega ein besta sjóbleikjuá landsins. Það eru fimm tveggja stanga svæði. Svæði 1 nær frá ósum að Munkaþverá.

Myndasafn

Í grend

Akureyri
Akureyri er stærsti kaupstaður landsins utan höfuðborgarsvæðisins. Þessi fallegi bær kúrir í fallegum   ramma innst í Eyjafirði vestanverðum og einhve…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )