Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Golfklúbbur Akureyrar

Mynd: Jaðarsvöllur af vef www.gagolf.is

Jaðarsvöllur,
Sími: 462-
18 holur, par 36/35
gagolf@nett.is

Golfklúbbur Akureyrar var stofnaður 1935. Núverandi aðstaða er að Jaðri, þar sem klúbburinn rekur glæsilega aðstöðu, félagsheimili og 18 holu golfvöll.

Unglingastarf klúbbsins hefur vakið verðskuldaða athygli sem sést best á þeim fjölda afreksmanna sem klúbburinn hefur átt í þessum aldursflokki undanfarin ár.

Arctic Open, eitt þekktasta golfmót á Íslandi er haldið ár hvert um sumarsólstöður að Jaðri. Mótið sækja á hverju ári tugir elendra kylfinga og fer þeim fjölgandi, sem vilja njóta þess að leika golf undir íslenskri miðnætursól.

(Heimild: Vefsetur GKA).

Myndasafn

Í grennd

Akureyri
Akureyri er stærsti kaupstaður landsins utan höfuðborgarsvæðisins. Þessi fallegi bær kúrir í fallegum  ramma innst í Eyjafirði vestanverðum og einhver…
Golf
Golfklúbbar og golfvellir Uppruni golfíþróttarinnar er að mestu hulinn móðu tímans. Rómverjar léku einhvern svipaðan le…
Veiði Norðurland
Stangveiði á Norðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Norðurlandi vestra …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )