Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Golfklúbbur Dalvikur

GOLFKLÚBBURINN HAMAR
Dalvik, 640
Tel.: 466-
9 holes, par 34.

Golfklúbburinn Hamar var stofnaður 19. júní 1989. Stofnfélagar voru 42.

Dalvík er kaupstaður í mynni Svarfaðardals. Aðalatvinnuvegirnir eru útgerð, fiskvinnsla, iðnaður og verslun, en þjónusta við ferðamenn eykst sífellt. Skíðalönd eru við Dalvík og góð aðstaða er til skíðaiðkana í Böggvistaðfjalli. Hvalaskoðun, sjóstangaveiði og grillferðir á sjó eru í boði sem og önnur fjölbreytt afþreying. Áætlunarferðir eru á milli Árskógssands og Hríseyjar og frá Dalvík til Grímseyjar. Minja- og náttúrugripasafn er á Dalvík og eru þar tvær stofur helgaðar frægustu Dalvíkingunum, þeim Dr. Kristjáni Eldjárn, fyrrverandi forseta Íslands og Jóhanni Péturssyni – Jóhanni risa – en hann var með hæstu mönnum í heimi á sínum tíma.

Myndasafn

Í grennd

Dalvík
Dalvík er kaupstaður í mynni Svarfaðardals. Aðalatvinnuvegirnir eru útgerð, fiskvinnsla, iðnaður og verslun, en þjónusta við ferðamenn eykst sífellt. …
Golf
Golfklúbbar og golfvellir Uppruni golfíþróttarinnar er að mestu hulinn móðu tímans. Rómverjar léku einhvern svipaðan le…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )