Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Golfklúbbur Setbergs

Setbergsvöllur
220 Hafnarfjörður
Sími: 565-5690
9 holur, par 36.

Stofnfundur klúbbsins var haldinn hinn 27. nóvember 1994. Byrjað var að grafa fyrir golfskálanum 10. maí 1995 og aðeins 6 vikum síðar var völlurinn og skálinn formlega opnaður. Árið 1996 var tekinn í notkun 9 holu par 3 völlur sem reyndist góð viðbót fyrir byrjendur sem eru að stíga sín fyrstu spor í golfíþróttinni.

Myndasafn

Í grennd

Hafnarfjörður
Hafnarfjörður, sem gengur undir nafninu „Bærinn í hrauninu”, fékk ekki kaupstaðarréttindi fyrr en árið   1908 þó svo að staðurinn hafi verið einn miki…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )