Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Skútustaðakirkja

Skútustaðakirkja er í Skútustaðaprestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi. Skútustaðir eru bær, kirkjustaður  prestssetur við sunnanvert Mývatn. Þar hefur verið kirkja frá fornu

Slútnes

Slútnes er eyja í Mývatni, í landi Grímsstaða, Hún er hin kunnasta og fjölsóttasta í vatninu og ekki  munaði miklu,

Snartarstaðakirkja

Snartarstaðakirkja er í Skinnastaðaprestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi. Snartarstaðir eru bær og  skammt frá Kópaskeri í Presthólahreppi. Kirkjan á Presthólum var lögð

Stóra-Árskógskirkja

Stóra-Árskógskirkja er í Hríseyjarprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Stóri-Árskógur er bær og   kirkjustaður á Árskógsströnd við vestanverðan Eyjafjörð. Þar var Jónskirkja í

botni

Suðurárbotnar

Botni stendur um 650 m suð-suðaustan efstu upptaka Suðurár, byggður 1996. Gistirými fyrir 16 manns í kojum. Kynding með steinolíukabyssu.

Svalbarðseyri

Svalbarðseyri

Svalbarðseyri er smáþorp við austanverðan Eyjafjörð. Elzta kaupfélag landsins, Kaupfélag Þingeyinga,   hóf starfsemi á Svalbarðseyri árið 1885. Þarna er bezta

Svalbarðskirkja

Svalbarðskirkja er í Þórshafnarprestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi. Yfir kirkjudyrum er tafla með  . Svalbarð var stórbýli, en er kirkjustaður og þingstaður

SVALBARÐSKIRKJA við Þistilfjörð.

Svalbarðskirkja er í Þórshafnarprestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi. Yfir kirkjudyrum er tafla með  . Svalbarð var stórbýli, en er kirkjustaður og þingstaður

Svalbarðsstrandarkirkja

Svalbarðsstrandarkirkja er í Laufásprestakalli í Suður-Þingeyjarsýslu. Svalbarðsstrandarbók frá 1964 stóð þar kirkja þar frá miðri 12. öld. Árið 1846 var

Tjaldstæði á Norðurlandi

Tjaldsvæði Almennt er bannað að tjalda í þéttbýlum, nema á merktum tjaldsvæðum. Flest eru opin frá maí og fram í

Tjaldstæðið Dalvík

Áætlunarferðir eru á milli Árskógssands og Hríseyjar og frá Dalvík til Grímseyjar. Minja- og náttúrugripasafn er á Dalvík og eru

Tjaldstæðið Goðafoss

Goðafoss er einn fegurstu fossa landsins. Hann er steinsnar frá þjóðveginum í hinu 175 km langa Skjálfandafljóti, rétt hjá Fosshóli

Tjaldstæðið Grenivík

Samkvæmt Landnámu nam maður að nafni Þormóður land á þessum slóðum. Kaldbakur er á aðra hönd en Þengilhöfði á hina

Tjaldstæðið Hamrar Akureyri

Meðal skoðunarverðra staða á Akureyri eru öll söfnin, galleríin, Lystigarðurinn, Akureyrar- og Glerárkirkja og gömlu bæjarhlutarnir. Sunnan Akureyrar er Kjarnaskógur,

Tjaldstæðið Hamrar Akureyri

Elztu hlutar Akureyrar eru á Oddeyrinni og á láglendisræmunni sunnan miðbæjarins. Mikil áherzla hefur verið lögð á endurnýjun gamalla húsa

Tjaldstæðið Heiðarbær

Norðurland Eystra Þarna eru margar áhugaverðustu náttúruperlurnar, stærsta hraunsvæðið og annað hinna tveggja hættulegu jarðskjálftasvæða landsins. Í gosbeltinu eru stór

Tjaldstæðið Hlíð Myvatn

Mývatn er heimsfrægt fyrir fjölbreytt náttúrufar og fuglalíf en talið er að þar megi finna varpstöðvar fleiri andategunda en á

Tjaldstæðið Húsavík

Elzta kaupfélag landsins var stofnað á Húsavík árið 1882. Hótel og önnur góð gistiaðstaða eru á staðnum og þjónusta við

Tjaldstæðið Kópasker

Stutt er til margra áhugaverðra staða frá Kópaskeri, s.s. Húsavíkur og Mývatns, og Jökulsárgljúfur, sem teljast með merkustu náttúruperlum landsins,

Tjaldstæðið Lónsá

Tjaldsvæðið Lónsá er staðsett við þjóðveg 1 þegar komið er inn á Akureyri frá Reykjavík. Þjónusta í boði Salerni Rafmagn