Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Þórshöfn

Þórshöfn

Miklir rekar eru á Langanesi, æðavarp og bjargfuglatekja

Kópasker

Kópasker

Stutt er til margra áhugaverðra staða frá Kópaskeri, s.s Ábyrgi og Jökulsárgljúfur,

Húsavík að vetri til

Húsavík

Húsavík er kaupstaður við innanverðan Skjálfanda að austanverðu. Fiskvinnsla og útgerð hefur verið ein  af stoðum atvinnulífisins ásamt með verslun

Akureyri

Akureyri

Meðal skoðunarverðra staða á Akureyri eru öll söfnin, galleríin, Lystigarðurinn, Akureyrar. Sunnan Akureyrar er Kjarnaskógur, sem er vinsælt útivistarsvæði, líkt og gönguleiðirnar í Glerárdal,

Grenivík

Grenivík

Samkvæmt Landnámu nam maður að nafni Þormóður land á þessum slóðum.

Dalvík

Dalvík

Dalvík er kaupstaður í mynni Svarfaðardals

Ólafsfjörður

Ólafsfjörður

Ólafsfjörður er kaupstaður við samnefndan fjörð, sem gengur inn úr Eyjafirði

Arnardalur

Arnardalur er 25 km sunnan Möðrudals. Austan slétts dalbotnsins er Dyngjuháls og Arnardalsfjöll að vestan. Arnardalsá fellur um dalinn og

Mývatn

Þéttbýliskjarnar eru við Reykjahlíð og Skútustaði

Reykjaheiði

Heiðin milli Reykjahverfis og Kelduhverfis, sunnan Gæsafjalla norður að Grísafjöllum er kölluð Reykjaheiði. Margir vilja þó aðeins nota þetta nafn

Langanes

Langanes er stór skagi austan Þistilfjarðar, allbreiður vestast en mjókkar út í örmjóan, 50-70 m háan  austast, þar sem heitir

Rauðanes í Þistilfirði

Rauðanes gönguleið Þessi texti er unninn upp úr bæklingi nemenda 8. bekkjar Svalbarðsskóla árið 2001. Rauðanes í Þistilfirði er í

Sauðanes

Fyrrum var prestsetrið að Sauðanes í miðju byggðar á Langanesi en þaðan fluttust íbúarnir brott á 20. öldinni vegna breyttra

Hraunhafnartangi

Hraunhafnartangi á Melrakkasléttu er næstnyrzti tangi landsins (66°32″3’N) 3 km sunnan   heimskautsbaugs. Vitinn, sem stóð á Rifstanga (nyrzta tanga landsins),

Ásbyrgi

Ásbyrgi

Talið er, að Ásbyrgi hafi myndazt við tvö hamfarahlaup, annað fyrir 8-10 þúsund árum en hið síðara fyrir u.þ.b. 3 þúsund árum

Grímstaðir á Fjöllum

Grímstaðir eru ásamt Möðrudal hæstu byggðu ból landsins. Þeir voru löngum í þjóðleið og þar var lögferja áður en Jökulsá

Heiðar Norðurlands

ARNARVATNSHEIÐI Arnarvatnsheiði og Tvídægra eru heiðarflæmi, sem þekja norðvestuhluta meginhálendisins. Þar eru vötnin sögð óteljandi líkt og hólarnir í Vatnsdal

Hljóðaklettar í Jökulsárgljúfrum

Hljóðaklettar

Hljóðaklettar í Jökulsárgljúfrum eru sérkennileg þyrping stuðlabergskletta í mynni Vesturdals niðri við Jökulsá á Fjöllum. Þessir klettar munu vera gígtappar

Hólmatungur

Hólmatungur er mjög grózkumikið svæði í Jökulsárgljúfrum vestanverðum beint á móti Forvöðum, sem eru austan ár