Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Munkaþveráklaustur Munkaþverákirkja

Munkaþverá er bær og kirkjustaður í Laugalandsprestakalli í Eyjafjarðarsveit. Jörðin var frá upphafi ein hin kostamesta í Eyjafirði og var setin höfðingjum

Mývatn

Þéttbýliskjarnar eru við Reykjahlíð og Skútustaði

Mývatn - jarðböðin

Mývatnsöræfi

Mývatnsöræfi. Vesturmörkin eru Mývatnssveit, austurmörkin Jökulsá á Fjöllum, suður- og vesturmörkin eru Ódáðahraun og norðurmörkin heiðar Kelduhverfis

Námaskarð

Námaskarð

Þjóðvegurinn milli Mývatns og Austurlands liggur um Námaskarð (410m) rétt austan Bjarnarflags milli 
 Dalfjalls og Námafjalls. Námafjall, sunnan skarðsins, er sundursoðið af brennisteins- og leirhverum

Neskirkja

Neskirkja er í Grenjaðarstaðaprestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi. Nes er bær, kirkjustaður og fyrrum  í Aðaldal. Prestakallið var lagt niður 1860 og

Ólafsfjarðarkirkja

Ólafsfjarðarkirkja er í Ólafsfjarðarprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Prestur hefur setið í Ólafsfirði   síðan skömmu eftir aldamótin 1900. Fyrsti presturinn, séra Helgi

Ólafsfjörður

Ólafsfjörður

Ólafsfjörður er kaupstaður við samnefndan fjörð, sem gengur inn úr Eyjafirði

Kópasker

Öxarfjörður

Mynd Kópasker Öxarfjörður eða Axarfjörður er á milli Tjörness og Melrakkasléttu. Flóinn er u.þ.b. 30 km breiður milli  Knarrarbrekkutanga og

Rauðanes Gönguleið

Rauðanes í Þistilfirði er í grennd við Velli og Svalbarð, u.þ.b. 30 km frá Þórshöfn. Frá heimtröðinni að Völlum er merkt hringgönguleið um nesið.

Rauðanes í Þistilfirði

Rauðanes gönguleið Þessi texti er unninn upp úr bæklingi nemenda 8. bekkjar Svalbarðsskóla árið 2001. Rauðanes í Þistilfirði er í

Raufarhafnarkirkja

Raufarhafnarkirkja er í Raufarhafnarprestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi. Kirkjan var byggð 1927 og  var flutt samtímis frá Ásmundarstöðum, þar sem það hafði

Raufarhafnarkirkja

Raufarhafnarkirkja er í Raufarhafnarprestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi. Kirkjan var byggð 1927 og  var flutt samtímis frá Ásmundarstöðum, þar sem það hafði

Reykjaheiði

Heiðin milli Reykjahverfis og Kelduhverfis, sunnan Gæsafjalla norður að Grísafjöllum er kölluð Reykjaheiði. Margir vilja þó aðeins nota þetta nafn

Reykjahlíðarkirkja

Reykjahlíðarkirkja er í Skútustaðaprestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi. Reykjahlíð var bær og  en nú smáþorp og mikill ferðamannastaður við Mývatn norðaustanvert. Í

Reykjahlíðarkirkja

Reykjahlíðarkirkja er í Skútustaðaprestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi. Reykjahlíð var bær og  en nú smáþorp og mikill ferðamannastaður við Mývatn norðaustanvert. Í

Safnarkirkjan á Akureyri

Gamla Svalbarðsstrandarkirkjan er í Akureyrarprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Hún stendur á sama grunni og fyrsta kirkja Akureyrar fyrir neðan Byggðasafnið við

Safnarkirkjan á Akureyri

Gamla Svalbarðsstrandarkirkjan er í Akureyrarprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Hún stendur á    grunni og fyrsta kirkja Akureyrar fyrir neðan Byggðasafnið við

Safnkirkjan á Akureyri

Gamla Svalbarðsstrandarkirkjan er í Akureyrarprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Hún stendur á  grunni og fyrsta kirkja Akureyrar fyrir neðan Byggðasafnið við hliðina

Sauðanes

Fyrrum var prestsetrið að Sauðanes í miðju byggðar á Langanesi en þaðan fluttust íbúarnir brott á 20.  öldinni vegna breyttra