Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Goðafoss

Tjaldstæðið Goðafoss

Goðafoss er einn fegurstu fossa landsins. Hann er steinsnar frá þjóðveginum í hinu 175 km langa Skjálfandafljóti, rétt hjá Fosshóli

Grenivík

Tjaldstæðið Grenivík

Samkvæmt Landnámu nam maður að nafni Þormóður land á þessum slóðum. Kaldbakur er á aðra hönd en Þengilhöfði á hina

Tjaldstæðið Hamrar Akureyri

Meðal skoðunarverðra staða á Akureyri eru öll söfnin, galleríin, Lystigarðurinn, Akureyrar- og Glerárkirkja og gömlu bæjarhlutarnir. Sunnan Akureyrar er Kjarnaskógur,

Tjaldstæðið Heiðarbær

Norðurland Eystra Þarna eru margar áhugaverðustu náttúruperlurnar, stærsta hraunsvæðið og annað hinna tveggja hættulegu jarðskjálftasvæða landsins. Í gosbeltinu eru stór

myvatn

Tjaldstæðið Hlíð Myvatn

Mývatn er heimsfrægt fyrir fjölbreytt náttúrufar og fuglalíf en talið er að þar megi finna varpstöðvar fleiri andategunda en á

Húsavík

Tjaldstæðið Húsavík

Elzta kaupfélag landsins var stofnað á Húsavík árið 1882. Hótel og önnur góð gistiaðstaða eru á staðnum og þjónusta við

Tjaldstæðið Kópasker

Stutt er til margra áhugaverðra staða frá Kópaskeri, s.s. Húsavíkur og Mývatns, og Jökulsárgljúfur, sem teljast með merkustu náttúruperlum landsins,

Tjaldstæðið Lónsá

Tjaldsvæðið Lónsá er staðsett við þjóðveg 1 þegar komið er inn á Akureyri frá Reykjavík. Þjónusta í boði Salerni Rafmagn

Tjaldstæðið Ólafsfjörður

Það er heillaráð að halda áfram norður Tröllaskagann frá Akureyri, sé fólk á vesturleið eða öfugt fyrir þá, sem eru

Tjaldstæðið Raufarhöfn

Melrakkaslétta er nyrzt allra staða á Íslandi, nær miðnætursól en nokkur annar staður á landinu. Mikið fuglalíf er á þessum

Þórshöfn

Tjaldstæðið Þórshöfn

Miklir rekar eru á Langanesi, æðavarp og bjargfuglatekja. Mjög strjálbýlt er þarna og nú að mestu í eyði. Á Þórshöfn

Akureyri

Tjaldstæðið Þórunnarstræti Akureyri

Meðal skoðunarverðra staða á Akureyri eru öll söfnin, galleríin, Lystigarðurinn, Akureyrar- og Glerárkirkja og gömlu bæjarhlutarnir. Sunnan Akureyrar er Kjarnaskógur,

Upsaströnd

Upsaströnd er á milli Ólafsfjarðarmúla og Brimnesár í norðanverðri Dalvík

Urðakirkja

Urðakirkja er í Dalvíkurprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Urðir eru bær og kirkjustaðru íSvarfaðardal. Kirkjan að Urðum fauk í miklu ofviðri 20.

Vallakirkja

Vallakirkja er í Dalvíkurprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Vellir eru bær, kirkjustaður og prestssetur  í utanverðum Svarfaðardal. Katólskar kirkjur þar voru helgaðar

Víðirhólskirkja

Víðirhólskirkja er í Skútustaðaprestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi. Víðirhóll er eyðibýli og kirkjustaður á   Hólsfjöllum. Þar var fyrst byggt 1836. Fjallasókn varð

Yztafell

Yztafell er bær undir vestanverðu Kinnarfelli í Köldukinn. Sigurður Jónsson (1852-1926), bóndi og  alþingismaður, bjó þar. Hann var mesti forgöngumaður

Þeistareykir

Þeistareykir í Suður-Þingeyjarsýslu Eyðibýlið Þeistareykir tilheyrir Aðaldalshreppi í Suður-Þingeyjarsýslu. Það er u.þ.b. 10 km suðaustan  Sæluhúsmúla á Reykjaheiði. Þangað liggur

Þeistareykjastöð

Þeistareykjastöð Heimamenn áttu frumkvæði að nýtingu svæðisins, en saga Þeistareykja nær allt til ársins 1999. Það var svo árið 2005

Þelamörk

Þelamörk er í austanverðurm Hörgárdal, niður frá Bægisá. Þjóðvegurinn liggur um Moldhaugnaháls,  sem er austan hennar, og þaðan hækkar landslægið

Þóroddsstaðarkirkja

roddsstaðarkirkja er í Ljósavatns-prestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi. Þóroddsstaðir eru kirkjustaður     og bær í Köldukinn og prestssetur frá þjóðveldisöld til 1916.