Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Þelamörk

Þelamörk er í austanverðurm Hörgárdal, niður frá Bægisá. Þjóðvegurinn liggur um Moldhaugnaháls,  sem er austan hennar, og þaðan hækkar landslægið upp í Vindheimajökul (1454m). Stallarnir í hlíðinni eru allt að 100 m ofan dalbotnsins og nyrzti hluti þeirra heitir Laugalandsheiði.

Laugaland er forn kirkjustaður og þar er jarðhiti eins og nafnið bendir til. Á árunum 1943-45 var byggð sundlaug við túnfótinn og heimavistarskólinn (Þelamerkurskóli) þar var opnaður 1965.

Hann hefur verið notaður sem sumarhótel í áratugi. Stór skógræktargirðing var sett upp í landi Vagla á Þelamörk. Þaðan fá Akureyringar neyzluvatn sitt.

 

Myndasafn

Í grennd

Akureyri
Akureyri er stærsti kaupstaður landsins utan höfuðborgarsvæðisins. Þessi fallegi bær kúrir í fallegum  ramma innst í Eyjafirði vestanverðum og einhver…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )