Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Látraströnd

Ströndin við utan- og austanverðan Eyjafjörð, frá Grenjá norðan Grenivíkur til Gjögurs er kölluð  Látraströnd. Hún dregur nafn af nyrzta

Laufáskirkja

Laufáskirkja er í Laufásprestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi. Staðurinn Laufás kemur fljótt við sögu eftir   land byggðist. Kirkjur hafa staðið þar frá

Laugar í Reykjadal

Skólasetrið er í landi Litlu-Lauga í Reykjadal. Héraðsskólinn starfaði fyrst veturinn 1924-25.   Húsmæðraskóli hóf starfsemi árið 1928. Nú er rekin

Aðaldalur

Laxárstöð I

Laxárstöð I er elsta stöðin í Laxá og nýtir efri hluta fallsins við Brúar. Frá stíflu efst í gljúfrunum er

Laxárstöð III

Laxárstöð III er yngsta aflstöðin í Laxá. Hvelfing sem hýsir vélasamstæðu stöðvarinnar var upphaflega hönnuð fyrir tvær 25 MW vatnsvélar.

ljosavatn

Ljósavatn í Ljósavatnsskarði

Ljósavatn er stöðuvatn, bær og kirkjustaður í Ljósavatnsskarði nærri mynni Bárðardals. Fram að  aldamótunum 1900 var þar þing- og samkomustaður

Lögmannshlíðarkirkja

Lögmannshlíðarkirkja er í Glerárprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Lögmannshlíð er fornt  og kirkjustaður, skammt norðan Akureyrar. Þar voru katólskar kirkjur helgaðar Ólafi

Lónsá

Þessi á á norðvestanverðu Langanesi er í u.þ.b. 10 mínútna akstursfjarlægð frá Þórshöfn. Hún er veidd með fjórum stöngum og

Lundarbrekkukirkja

Lundarbrekkukirkja er í Ljósavatnsprestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi. Lundarbrekka var stórbýli og  í austanverðum Bárðardal. Þar hefur verið kirkja frá öndverðri 11.

Lystigarðurinn

Lystigarðurinn var stofnaður fyrir forgöngu kvenna árið 1911 með frú Margarethe Schiöth í fararbroddi.   Brjóstlíkan hennar er í garðinum, þar

Melgerðismelar

Mel­gerðismelar

Fyrsti flugvöllur Akureyrar var inn á Melgerðismelum. Fram á því var sjóflugvélum flugið til Akureyar.
Á Melgerðismelum er nú líka tamningastöð Hrossaræktarsamtaka

Miðgarðskirkja Grímsey

Miðgarðakirkja , Grímsey

Miðgarðakirkja Grímsey Miðgarðakirkja er í Akureyrarprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Miðgarðar eru bær og kirkjustaður í  Grímsey. Þar voru katólskar kirkjur helgaðar

bardardalur

Mjóidalur

Þar var búið á samnefndum bæ og þar átti Stephan G. Stephansson skáld heima áður en hann hélt til Vesturheims.

Möðruvallakirkja

Möðruvallakirkja er í Laugalandsprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Möðruvellir eru bær og kirkjustaður í Eyjafirði. Líklegt er, að Guðmundur Eyjólfsson ríki hafi

Munkaþveráklaustur Munkaþverákirkja

Munkaþverá er bær og kirkjustaður í Laugalandsprestakalli í Eyjafjarðarsveit. Jörðin var frá upphafi ein hin kostamesta í Eyjafirði og var setin höfðingjum