Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Draflastaðarkirkja

Draflastaðarkirkja er í Ljósavatnsprestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi. Draflastaðir eru bær og  í utanverðum Fnjóskadal. Katólskar kirkjur voru helgaðar Pétri postula. Kirkjan,

Einarsstaðakirkja

Einarsstaðakirkja er í Grenjaðarstaðaprestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi. Einarsstaðir eru stórbýli og  í Reykjadal. Þar voru katólskar kirkjur helgaðar Pétri postula og

eyjafjordur

Eyjafjarðará Óshólmar

Þetta svæði skiptist í Leiru og Hólma og nær frá Höephnersbryggju að Melgerðismelum í Eyjafjarðardal. 
 Þar er gróður og dýralíf margbreytilegt og fyrrum var þar mikilvægt heyskaparland.

Ásbyrgi

Ferðast og Fræðast Norðurland Eystra

Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Siglufirði til Raufarhafnar. Þéttbýlis- og merkisstaða og afþreyingar innan svæðisins er sérstaklega getið hér að neðan.

Dalvík

Fiskidagurinn mikli Dalvík

Fiskidagurinn mikli á Dalvík verður haldinn á ný í ágúst, eftir þriggja ára hlé vegna heimsfaraldursins. Júlíus Júlíusson,

Flatey Skjálfanda

Flatey á Skjálfandaflóa

Flatey liggur u.þ.b. 2½ km undan Flateyjardal. Hún er u.þ.b. 2½ km löng, 1 km breið og 2,62 km2. Hæst rís hún 22 m úr sjó en talið er, að hún hafi risið um 1 m á 20

flteyjardalur

Flateyjardalur

Leiðin í Flateyjardal liggur um allt að 220 m háa Flateyjardalsheiði frá norðanverðum Fnjóskadal. Þessi   leið er einungis jeppafær að

Flugsafn Íslands

Upphaf Flugsafnsins Flugsafnið var stofnað á Akureyri þann 1. maí 1999. Kveikjan að stofnun safnsins var skortur á skýlisrými fyrir

Fnjóská

Fnjóská

Fnjóská er vatnsmikil bergvatnsá sem fellur í suðaustanverðan Eyjafjörð. Hún er veidd með átta stöngum á  aðallaxasvæðinu og nokkrar stangir

Fnjóskadalur

Dragáin Fnjóská rennur eftir honum. Í suðri endar hann í þrem eyðidölum, Bleiksmýrardal, Hjaltadal og Timburvalladal, en nyrst sveigir dalurinn til vesturs og heitir þar Dalsmynni.

Friðland í Svarfaðardal

Friðland Svarfdæla við bæjardyr Dalvíkur er einstök náttúruperla fyrir alla, sem hafa áhuga á dýralífi og gróðri.

Garðskirkja

Prestakallið var lagt niður til bráðabirgða 1862 og að fullu 1880

Glæsibæjarkirkja

Glæsibæjarkirkja er í Möðruvallaprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Glæsibær er bær og kirkjustaður í   Kræklingahlíð, u.þ.b. 10 km norðan Akureyrar. Þar voru

Glerárdalur/Gönguleiðir

Glerárdalur Súlur (1144m og 1167m) eru suðvestan Akureyrar. Þær gnæfa upp úr breiðum breiðum blágrýtisstalli   (500 m.y.s.). Riminn sunnan Súlna

Glerárhverfi

Glerárhverfi er norðan Glerár. Byggðin þar þróaðist frá síðari hluta 19. aldar og þar myndaðist þéttbýli  utan Akureyrar, því að

Glerárkirkja

Glerárkirkja er í Glerárprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Áður en Glerárkirkja var reist, var aðeins   ein kirkja í Lögmannshlíðarsókn, Lögmannshlíðarkirkja (vígð 30.

Goðafoss

Goðafoss

Skjálfandafljótið, sem á upptök í Vonarskarði, rennur í gljúfrum og þrengslum á nokkrum kafla fyrir neðan fossinn.

Gönguleiðir á Íslandi

Gönguleiðir á Íslandi eru miklu fleiri en getið er um í þessari umfjöllun. Hérna er aðeins getið helztu leiðanna og

Grenivík

Grenivík

Samkvæmt Landnámu nam maður að nafni Þormóður land á þessum slóðum.

Grenivíkurkirkja

Grenivíkurkirkja er í Laufásprestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi. Grenivík er kauptún í   Grýtubakkahreppi. Þar var útkirkja frá Höfða, sem var lögð niður