Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Glerárhverfi

Mynd: Glerá við Akureyri

Glerárhverfi er norðan Glerár. Byggðin þar þróaðist frá síðari hluta 19. aldar og þar myndaðist þéttbýli  utan Akureyrar, því að mörkin lágu um Glerá. Í Þorpinu byggði fátækt fólk fram undir 1930 og flest húsin voru úr torfi.

Allt frá 1905 hafði verið bannað að reisa slík hús á Akureyri. Árið 1955 sameinuðust Akureyri og Glerárþorp og nafni þess var breytt í Glerárhverfi, þótt það sé enn þá kallað Þorpið í daglegu tali.

Myndasafn

Í grennd

Akureyri
Akureyri er stærsti kaupstaður landsins utan höfuðborgarsvæðisins. Þessi fallegi bær kúrir í fallegum  ramma innst í Eyjafirði vestanverðum og einhver…
Glerárdalur/Gönguleiðir
Glerárdalur Súlur (1144m og 1167m) eru suðvestan Akureyrar. Þær gnæfa upp úr breiðum breiðum blágrýtisstalli   (500 m.y.s.). Riminn sunnan Súlna að K…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )