Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Grímsey

Grímsey Flatarmál Grímseyjar er 5,3 km² og skemmsta vegalengd milli lands og eyjar er 41 km.  snertir hana   norðanverða og

Grimstadir

Grímstaðir á Fjöllum

Grímstaðir eru ásamt Möðrudal hæstu byggðu ból landsins. Þeir voru löngum í þjóðleið og þar var   lögferja áður en Jökulsá

Heiðar Norðurlands

ARNARVATNSHEIÐI Arnarvatnsheiði og Tvídægra eru heiðarflæmi, sem þekja norðvestuhluta meginhálendisins. Þar eru vötnin sögð óteljandi líkt og hólarnir í Vatnsdal

Heimskautsgerðið

Heimskautsgerðið

Heimskautsgerðið við Raufarhöfn Heimskautsgerðið er sprottið upp úr vangaveltum Erlings Thoroddsen um hvernig hægt er að virkja endalausa víðáttu, þar

Hjalteyri

Hjalteyri

Hjalteyri er smábyggðarkjarni norðan Akureyrar á Galmaströnd, þar sem var mikið athafnalíf á fyrri  hluta 20. aldar. Litla höfnin á

Hljóðaklettar í Jökulsárgljúfrum

Hljóðaklettar

Hljóðaklettar í Jökulsárgljúfrum eru sérkennileg þyrping stuðlabergskletta í mynni Vesturdals niðri við   Jökulsá á Fjöllum. Þessir klettar munu vera gígtappar

Höfði við Myvatn

Höfði er hæðóttur hrauntangi, sem gengur út í Höfði við Myvatn að austanverðu. Hann hét upphaflega 
Hafurshöfði

Hólakirkja

Hólakirkja er í Laugalandsprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Hólar eru bær og kirkjustaður í  . Þar   voru katólskar kirkju helgaðar Jóhannesi skírara

Hólmatungur

Hólmatungur er mjög grózkumikið svæði í Jökulsárgljúfrum vestanverðum beint á móti Forvöðum, sem eru austan ár

Hólsfjöl

Hólsfjöll eða Fjallasveit nær yfir svæðið austan Jökulsár á Fjöllum, sunnan núverandi þjóðvegar og allt   austur að Dimmafjallagarð og Haugsöræfum

Hörgsdalur í Mývatnssveit

Hörgsdalur er bær á Mývatnsheiði í Mývatnssveit. Þar fannst mannvirki, sem líklega var hörgurinn (hofið), sem bærinn er kenndur við.

Hraun

HRAUN – STEINSSTAÐIR Hraun stendur neðan hólaþyrpingar, sem myndaðist þegar meginhluti Háafjalls hljóp fram þvert yfir  Öxnadalinn, þannig að þunn

Hraunhafnartangi

Hraunhafnartangi á Melrakkasléttu er næstnyrzti tangi landsins (66°32″3’N) 3 km sunnan   heimskautsbaugs. Vitinn, sem stóð á Rifstanga (nyrzta tanga landsins),

Kría

Hraunsvatn Öxnadal

Hraunsvatn er í botni Vatnsdals milli Þverbrekkufjalls og Háafjalls í Öxnadal. Með öðrum orðum fyrir  neðan Hraundranga. Flatarmál þess er

Hrísey

Hrísey

Hrísey er önnur stærsta eyjan við Ísland

Hríseyjarkirkja

Hríseyjarkirkja er í Hríseyjarprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Kirkjur stóðu í Hrísey á öldum áður.   var um tíma og steinkirkjan, sem nú