
Heiðar Norðurlands
ARNARVATNSHEIÐI Arnarvatnsheiði og Tvídægra eru heiðarflæmi, sem þekja norðvestuhluta meginhálendisins. Þar eru vötnin sögð óteljandi líkt og hólarnir í Vatnsdal
ARNARVATNSHEIÐI Arnarvatnsheiði og Tvídægra eru heiðarflæmi, sem þekja norðvestuhluta meginhálendisins. Þar eru vötnin sögð óteljandi líkt og hólarnir í Vatnsdal
Hjalteyri er smábyggðarkjarni norðan Akureyrar á Galmaströnd, þar sem var mikið athafnalíf á fyrri hluta 20. aldar. Litla höfnin á
Hljóðaklettar í Jökulsárgljúfrum eru sérkennileg þyrping stuðlabergskletta í mynni Vesturdals niðri við Jökulsá á Fjöllum. Þessir klettar munu vera gígtappar
Höfði er hæðóttur hrauntangi, sem gengur út í Höfði við Myvatn að austanverðu. Hann hét upphaflega Hafurshöfði. Héðinn Valdimarsson, verkalýðsforkólfur
Hólakirkja er í Laugalandsprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Hólar eru bær og kirkjustaður í . Þar voru katólskar kirkju helgaðar Jóhannesi skírara
Hólabærinn gamli er af norðlenzkri gerð
Hólmatungur er mjög grózkumikið svæði í Jökulsárgljúfrum vestanverðum beint á móti Forvöðum, sem eru austan ár
Hólsfjöll eða Fjallasveit nær yfir svæðið austan Jökulsár á Fjöllum, sunnan núverandi þjóðvegar og allt austur að Dimmafjallagarð og Haugsöræfum
Hörgsdalur er bær á Mývatnsheiði í Mývatnssveit. Þar fannst mannvirki, sem líklega var hörgurinn (hofið), sem bærinn er kenndur við.
Hrafnagil er stórbýli frá fornu fari, fyrrum kirkjustaður og prestssetur í Hrafnagilshreppi
HRAUN – STEINSSTAÐIR Hraun stendur neðan hólaþyrpingar, sem myndaðist þegar meginhluti Háafjalls hljóp fram þvert yfir Öxnadalinn, þannig að þunn
Hraunhafnartangi á Melrakkasléttu er næstnyrzti tangi landsins (66°32″3’N) 3 km sunnan heimskautsbaugs. Vitinn, sem stóð á Rifstanga (nyrzta tanga landsins),
Hraunsvatn er í botni Vatnsdals milli Þverbrekkufjalls og Háafjalls í Öxnadal. Með öðrum orðum fyrir neðan Hraundranga. Flatarmál þess er
Hrísey er önnur stærsta eyjan við Ísland
Hríseyjarkirkja er í Hríseyjarprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Kirkjur stóðu í Hrísey á öldum áður. var um tíma og steinkirkjan, sem nú
Mývetningar beittu hrossum sínum gjarnan á þessu svæði
Húsavík er kaupstaður við innanverðan Skjálfanda að austanverðu. Fiskvinnsla og útgerð hefur verið ein af stoðum atvinnulífisins ásamt með verslun
Sveinn Þórarinsson, listmálari frá Kílakoti, Kelduhverfi, málaði altaristöfluna 1930-31
Hvanndalabjarg er u.þ.b. 600 m hátt standberg milli Ólafsfjarðar og Hvanndala,
Kaldbakur er hátt og tignarlegt fjall við austanverðan Eyjafjörð, eitt hinna mörgu tilkomumiklu fjalla á milli Eyjafjarðar og Skjálfandaflóa. Sum
Illugastaðakirkja er í Ljósavatnsprestakalli og Þingeyjarprófastsdæmi. Kirkjan þar var helguð heilögum á katólskum tímum. Timburkirkjan, sem nú stendur, var reist
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )