Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Hamrar Akureyri

Meðal skoðunarverðra staða á Akureyri eru öll söfnin, galleríin, Lystigarðurinn, Akureyrar- og Glerárkirkja og gömlu bæjarhlutarnir. Sunnan Akureyrar er Kjarnaskógur, sem er vinsælt útivistarsvæði, líkt og gönguleiðirnar í Glerárdal, þar sem gamla virkjunin hefur verið endurbyggð.

Eitt stærsta og glæsilegasta tjaldsvæði landsins í fögru umhverfi undir klettunum sunnan og ofan Akureyrar. Tjaldsvæðið er staðsett við útivistarsvæðið í Kjarnaskógi

Þjónusta í boði:
Leikvöllur
Eldunaraðstaða
Sturta
Gönguleiðir
Þvottavél
Salerni
Eldunaraðstaða
Rafmagn

Myndasafn

Í grend

Akureyri
Akureyri er stærsti kaupstaður landsins utan höfuðborgarsvæðisins. Þessi fallegi bær kúrir í fallegum   ramma innst í Eyjafirði vestanverðum og einhve…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )