Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Húsavík

Húsavík

Elzta kaupfélag landsins var stofnað á Húsavík árið 1882. Hótel og önnur góð gistiaðstaða eru á staðnum og þjónusta við ferðamenn eins og hún gerist best.
Það var á Húsavík sem talið er að sænski landnámsmaðurinn Garðar Svavarsson hafi stoppað veturinn 870. Er hann fór frá Íslandi um vorið urðu þrír skipverjar eftir og settust þar að. Það var Náttfari, ásamt þræl og ambátt.

Tjaldsvæðið Húsavík

Þjónusta í boði:
Leikvöllur
Þvottavél
Eldunaraðstaða
Sturta
Eldunaraðstaða
Gönguleiðir
Veitingahús
Sundlaug
Salerni
Hundar leyfðir
Golfvöllur
Rafmagn

Myndasafn

Í grennd

Húsavík
Húsavík er kaupstaður við innanverðan Skjálfanda að austanverðu. Fiskvinnsla og útgerð hefur verið ein  af stoðum atvinnulífisins ásamt með verslun og…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )