Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Safnarkirkjan á Akureyri

Gamla Svalbarðsstrandarkirkjan er í Akureyrarprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Hún stendur á    grunni og fyrsta kirkja Akureyrar fyrir neðan Byggðasafnið við hliðina á Nonnahúsi.

Samkvæmt Svalbarðsstrandarbók frá 1964 stóð þar kirkja þar frá miðri 12. öld. Árið 1846 var 94 ára gömul kirkja rifin og timburkirkja byggð í hennar stað.

Nýja kirkjan var fyrsta timburhúsið á þessum slóðum og er enn þá í notkun. Hún var flutt til Akureyrar og komið fyrir á stæði fyrstu kirkju bæjarins milli Nonnasafns og Byggðasafnsins við Aðalstræti.

Þar þjónar hún sem kirkjusafn og er hluti Byggðasafnsins.

Myndasafn

Í grennd

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )