Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Dalvík

dalvik

Áætlunarferðir eru á milli Árskógssands og Hríseyjar og frá Dalvík til Grímseyjar. Minja- og náttúrugripasafn er á Dalvík og eru þar tvær stofur helgaðar frægustu Dalvíkingunum, þeim Dr. Kristjáni Eldjárn, fyrrverandi forseta Íslands og Jóhanni Péturssyni – Jóhanni risa – en hann var með hæstu mönnum í heimi á sínum tíma.

Á tjaldsvæðinu á Dalvík er heitt og kalt vatn, 2 sturtur og snyrtingar ásamt aðstöðu til að þvo leirtau.

Þjónusta í boði:
Leikvöllur
Þvottavél
Salerni
Gönguleiðir
Hestaleiga
Sundlaug
Sturta
Rafmagn

Myndasafn

Í grennd

Dalvík
Dalvík er kaupstaður í mynni Svarfaðardals. Aðalatvinnuvegirnir eru útgerð, fiskvinnsla, iðnaður og verslun, en þjónusta við ferðamenn eykst sífellt. …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )