Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Skjálfandafljót

Veiði

Það er drjúgmikið af laxi í Fljótinu, en oft er það mjög litað af jökulleir og fer veiðiskapur nokkuð eftir  því. Áin hefur á góðu sumri gefið um og yfir 700 laxa og er þá feiknagóð. Algengara er að aflinn sé mun minni, en losar þó oftast einhver hundruð.
Skjálfandafljót er 4. lengsta á landsins 178 km.

 

 

 

Myndasafn

Í grend

Gönguleiðir á Hálendinu
HELSTU GÖNGULEIÐIR Á HÁLENDINU Hellismannaleið Landmannal.-Rjúpnav Landmannalaugar Þórsmörk Fimmvörðuháls Þórsmörk Hóla ...
Veiði Norðurland
Stangveiði á Norðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Norðurlandi vestra Blanda ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )