Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Elliðaey

Eyjan er eins og gamall eldgígur í laginu. Fyrrum voru margar verbúðir á eyjunni og árið 1702 bjuggu17 manns þar á þremur býlum.

Fagurey

Eyjan var byggð allt frá landnámsöld til 1937.

Fáskrúðarbakkakirkja

Fáskrúðarbakkakirkja er í Staðarprestakalli í Snæfells- og Dalaprófastsdæmi. Þarna hefur verið kirkja frá  1934 eftir að hún var flutt þangað

Ferstikla

Hallgrímur Pétursson dvaldi að Ferstiklu hjá Eyjólfi syni sínum síðustu æviárin.

Fitjakirkja

Fitjakirkja er í Hvanneyrarprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Hún er bændakirkja. Fitjar eru við   Skorradalsvatns. Kirkjan, sem þar stendur, var byggð 1896-97

Flatey

Flatey

Flatey er af ýmsum sökum einstök meðal Breiðafjarðareyja. Hún er landnámsjörð, höfuðból, menningarstaður, verzlunar- og samgöngumiðstöð, útgerðarbær og þar var Flateyjarbók til

Flateyjarkirkja

Flateyjarkirkja er í Reykhólaprestakalli í prófastsdæmi Barðastrandar. Klaustur var reist á eyjunni árið  1172. Þá var Flatey helsta miðstöð menningar

Franzhellir

Franzhellir er um 15—-20 mínútna gang austan við Reykjarvatn, sem er við dvalarstað seinasta  útilegumannsins á Ísandi, Franzhelli, eða Eyvindarholu.

Fróðá

Fróðá er eyðibýli í samnefndum hreppi og fyrrum kirkjustaður. Þar voru katólskar kirkjur helgaðar  heilagri guðsmóður. Kirkjan var flutt til

Gaumlisti Fyrir Göngufólk

Fjöldi ferðamanna ferðast fótgangandi. Sumir rölta milli hótela og sundstaða, aðrir verzla á Laugaveginum, en æ fleiri leggja land undir fót og ganga Laugaveginn milli Skóga og Landmannalauga.

Geirshólmur

Helga Jarlsdóttir, kona hans, treysti ekki á byggðamenn og beið í hólmanum með syni sína tvo

Geitland

Geitland er tiltölulega gróðursnautt sand- og hraunflæmi milli Hvítár,

Gilsbakki í Hvítársíðu

Gilsbakki í Hvítársíðu er bær og fyrrum kirkjustaður. Katólskar kirkjur þar voru helgaðar heilögum  Nikulási. Í Síðumúla var útkirkja og

Gíslaskáli Svartárbotnum

Í Gíslaskála í Svartárbotnum er svefn- og mataraðstaða fyrir um 40 – 50 manns. Gashellur og góð   aðstaða til matseldar.

Gjarðeyjar

Við Bjarnarey kom hviða í seglið og hvolfdi skipinu.

Glymur

Glymur Hvalfirði

Hæsti foss landsins, Glymur, er í Botnsá í Hvalfirði. Botnsá er afrennsli Hvalvatns niður í Botnsvog. Áin steypist niður í

grabrokarhraun

Grábrókarhraun

Grábrókarhraun er meðal úfnustu apalhrauna hérlendis. Það rann frá Grábrókargígum í Norðurárdal   fyrir 3600-4000 árum (á skilti við gígana stendur,

Grund í Skorradal

Sagt var að Brynjólfur biskup Sveinsson í Skálholti hafi fyrstur manna látið byggja bæ á Grund þar sem  áður hafi

Grundarfjarðarkirkja

Grundarfjarðarkirkja er í Setbergsprestakalli í Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi. Hún var byggð í  á árunum 1960-1966. Hún var vígð árið 1966.