Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

breidafjordareyjar

Elliðaey

Eyjan er eins og gamall eldgígur í laginu. Fyrrum voru margar verbúðir á eyjunni og árið 1702 bjuggu17 manns þar á þremur býlum.

Fagurey

Eyjan var byggð allt frá landnámsöld til 1937.

Fáskrúðarbakkakirkja

Fáskrúðarbakkakirkja er í Staðarprestakalli í Snæfells- og Dalaprófastsdæmi. Þarna hefur verið kirkja frá  1934 eftir að hún var flutt þangað

Ferja

Ferjan siglir yfir fjörðinn allt árið um kring Ferjan  er oft kölluð brúin yfir til Vestfjarða. Ferjan siglir yfir fjörðinn

Ferstikla

Hallgrímur Pétursson dvaldi að Ferstiklu hjá Eyjólfi syni sínum síðustu æviárin.

Fitjakirkja

Fitjakirkja er í Hvanneyrarprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Hún er bændakirkja. Fitjar eru við   Skorradalsvatns. Kirkjan, sem þar stendur, var byggð 1896-97

Flatey

Flatey í Breiðafirði

Flatey er af ýmsum sökum einstök meðal Breiðafjarðareyja. Hún er landnámsjörð, höfuðból, menningarstaður, verzlunar- og samgöngumiðstöð, útgerðarbær og þar var Flateyjarbók til

Flatey

Flateyjarkirkja

Flatey helsta miðstöð menningar og lista á Íslandi um miðja 19. öld.

Franzhellir Eyvindarhola

Franzhellir og Eyvindarhola Franzhellir er um 10 -20 mínútna gang austan við Reykjavatn, sem er talinn dvalarstaður síðasta  útilegumannsins á

Fróðá

Fróðá er eyðibýli í samnefndum hreppi og fyrrum kirkjustaður. Þar voru katólskar kirkjur helgaðar  heilagri guðsmóður. Kirkjan var flutt til

Tjaldur

Fuglar Vesturlands

Á Hvalfirðinum synda æðarendur, strandfuglar eru þar víða í fjörunum og svartbakur, sílamávur,   bjartmávur, hettumávur og fýll voru mjög algengir

Galdra Loftur

Loftur hét skólapiltur einn á Hólum; hann lagða alla stund á galdur og kom öðrum til þess með sér, þó ekki yrði meira úr því fyrir þeim en kuklið eitt.

Þingvellir

Galdrar og galdrabrennur Suðurland

Galdrabrennur á Suðurlandi Þórarinn Halldórsson 1667. Hann bjó á Birnustöðum og stundaði lækningar á fólki og skepnum í Ögursveit. Hann

Þjófadalir skáli FI

Gaumlisti Fyrir Göngufólk

Fjöldi ferðamanna ferðast fótgangandi. Sumir rölta milli hótela og sundstaða, aðrir verzla á Laugaveginum, en æ fleiri leggja land undir fót og ganga Laugaveginn milli Skóga og Landmannalauga.

hvalfjordur

Geirshólmur

Helga Jarlsdóttir, kona hans, treysti ekki á byggðamenn og beið í hólmanum með syni sína tvo

Geitland

Geitland er tiltölulega gróðursnautt sand- og hraunflæmi milli Hvítár,

Gilsbakki í Hvítársíðu

Gilsbakki í Hvítársíðu er bær og fyrrum kirkjustaður. Katólskar kirkjur þar voru helgaðar heilögum  Nikulási. Í Síðumúla var útkirkja og

Gíslaskáli Svartárbotnum

Í Gíslaskála í Svartárbotnum er svefn- og mataraðstaða fyrir um 40 – 50 manns. Gashellur og góð   aðstaða til matseldar.

Gjarðeyjar

Við Bjarnarey kom hviða í seglið og hvolfdi skipinu.

Glymur

Glymur Hvalfirði

Hæsti foss landsins, Glymur, er í Botnsá í Hvalfirði. Botnsá er afrennsli Hvalvatns niður í Botnsvog. Áin steypist niður í