Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Eldborg í Hnappadal

Eldborg (100m) stendur á stuttri gossprungu með sv-na stefnu í Hnappadal. Efstu brúnir hennar ná 60   m hæð yfir umhverfið

Elliðaey

Eyjan er eins og gamall eldgígur í laginu. Fyrrum voru margar verbúðir á eyjunni og árið 1702 bjuggu17 manns þar á þremur býlum.

Fagurey

Eyjan var byggð allt frá landnámsöld til 1937.

Fáskrúðarbakkakirkja

Fáskrúðarbakkakirkja er í Staðarprestakalli í Snæfells- og Dalaprófastsdæmi. Þarna hefur verið kirkja frá  1934 eftir að hún var flutt þangað

Ferstikla

Hallgrímur Pétursson dvaldi að Ferstiklu hjá Eyjólfi syni sínum síðustu æviárin.

Fitjakirkja

Fitjakirkja er í Hvanneyrarprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Hún er bændakirkja. Fitjar eru við   Skorradalsvatns. Kirkjan, sem þar stendur, var byggð 1896-97

Flatey

Flatey í Breiðafirði

Flatey er af ýmsum sökum einstök meðal Breiðafjarðareyja. Hún er landnámsjörð, höfuðból, menningarstaður, verzlunar- og samgöngumiðstöð, útgerðarbær og þar var Flateyjarbók til

Flatey

Flateyjarkirkja

Flatey helsta miðstöð menningar og lista á Íslandi um miðja 19. öld.

Franzhellir Eyvindarhola

Franzhellir og Eyvindarhola Franzhellir er um 10 -20 mínútna gang austan við Reykjavatn, sem er talinn dvalarstaður síðasta  útilegumannsins á

Fróðá

Fróðá er eyðibýli í samnefndum hreppi og fyrrum kirkjustaður. Þar voru katólskar kirkjur helgaðar  heilagri guðsmóður. Kirkjan var flutt til

Tjaldur

Fuglar Vesturlands

Á Hvalfirðinum synda æðarendur, strandfuglar eru þar víða í fjörunum og svartbakur, sílamávur,   bjartmávur, hettumávur og fýll voru mjög algengir

Þingvellir

Galdrar og galdrabrennur Suðurland

Galdrabrennur á Suðurlandi Þórarinn Halldórsson 1667. Hann bjó á Birnustöðum og stundaði lækningar á fólki og skepnum í Ögursveit. Hann

Þjófadalir skáli FI

Gaumlisti Fyrir Göngufólk

Fjöldi ferðamanna ferðast fótgangandi. Sumir rölta milli hótela og sundstaða, aðrir verzla á Laugaveginum, en æ fleiri leggja land undir fót og ganga Laugaveginn milli Skóga og Landmannalauga.

Geirshólmur

Helga Jarlsdóttir, kona hans, treysti ekki á byggðamenn og beið í hólmanum með syni sína tvo

Geitland

Geitland er tiltölulega gróðursnautt sand- og hraunflæmi milli Hvítár,

Gilsbakki í Hvítársíðu

Gilsbakki í Hvítársíðu er bær og fyrrum kirkjustaður. Katólskar kirkjur þar voru helgaðar heilögum  Nikulási. Í Síðumúla var útkirkja og

Gíslaskáli Svartárbotnum

Í Gíslaskála í Svartárbotnum er svefn- og mataraðstaða fyrir um 40 – 50 manns. Gashellur og góð   aðstaða til matseldar.

Gjarðeyjar

Við Bjarnarey kom hviða í seglið og hvolfdi skipinu.

Glymur

Glymur Hvalfirði

Hæsti foss landsins, Glymur, er í Botnsá í Hvalfirði. Botnsá er afrennsli Hvalvatns niður í Botnsvog. Áin steypist niður í

Glymur

Gönguleið að Glym

Gönguleið að fossinum Glym í Hvalfirði Gönguferð að fossinum Glym tekur á bilinu 3-4 klukkustundir. Ekið er inn Botnsdal, um