Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Baldur Ferja

Ferjan Baldur siglir yfir fjörðinn allt árið um kring

Ferjan Baldur er oft kölluð brúin yfir til Vestfjarða. Ferjan siglir yfir fjörðinn allt árið um kring. Á sumrin siglir ferjan Baldur daglega ein ferðir yfir Breiðafjörðinn frá Stykkishólmi til Brjánslækjar með viðkomu í Flatey. Það er því hægt að fara í dagsferð frá Stykkishólmi í eyju í 2,5 tíma eða jafnvel nýta sér eitthvað af gistimöguleikunum og njóta eyjunnar í lengri tíma. Fyrir þá sem ferðast með bíl, er mögulegt að senda bílinn á undan sér yfir fjörðinn á meðan stoppað er í Flatey. Þetta er mjög hentugur kostur fyrir þá sem eru t.d. að ferðast til Vestfjarða en vilja upplifa stemninguna og allt það sem Flatey hefur upp á að bjóða.

Siglingaáætlun
VETRARÁÆTLUN BALDURS

BALDUR
STYKKISHÓLMUR – FLATEY – BRJÁNSLÆKUR
Siglingaáætlun
VETRARÁÆTLUN BALDURS 2022/2023

1. sept 2022 – 31. maí 2023

Sun, þrið, mið & fim

Mán & fös

Laugardagar*

Stykkishólmur

15:00

09:00 & 15:00

16:30

10:30 & 16:30

Engin ferð nema auglýst

Brjánslækur

18:00

12:00 & 18:00

Engin ferð nema auglýst

Flatey (til Stykkishólmar)

19:00

13:00 & 19:00

Engin ferð nema auglýst

*Laugardagarnir 20. og 27.maí 2023 eru eftirfarandi ferðir:

kl. 9:00 frá Stykkishólmi

kl. 12:00 frá Brjánslæk

SUMARÁÆTLUN BALDURS 2023

1.-14. júní 2023

Sun* til föst

Laugardagar

Stykkishólmur
15:00
9:00
Flatey (til Brjánslæks)
16:30
10:30

Brjánslækur
18:00
12:00

Flatey (til Stykkishólmar)
19:00
13:00

*Sunnudagur 4. júní er Sjómannadagur og því engin ferð þann dag.

15. júní-24. ágúst 2023
Daglega
Stykkishólmur
08:45 & 15:15

Flatey (til Brjánslæks)
10:15 & 16:45

Brjánslækur
12:00 & 18:30

Flatey (til Stykkishólmar)
13:00 & 19:30
25.-31. ágúst 2023

Sun til föst
Laugardagar

Stykkishólmur
15:00
9:00
Flatey (til Brjánslæks)
16:30
10:30

Brjánslækur
18:00
12:00

Flatey (til Stykkishólmar)
19:00
13:00

Athugið að ferjan siglir ekki eftirfarandi daga:

Aðfangadag 24.12.2022 & 2023
Jóladag 25.12.2022 & 2023
Gamlarsdag 31.12.2022 & 2023
Nýársdag 01.01.2023 & 2024
Föstudaginn langa 07.04.2023
Páskadag 09.04.2023
Sjómannadag 04.06.2023

ATH. það þarf að bóka fyrir farþega frá og til Flateyjar fyrirfram.

Siglingaáætlun
Þjónusta um borð
Hagnýtar upplýsingar
Gjaldskrá Baldurs

Myndasafn

Í grennd

Brjánslækur
Fornt höfuðból, kirkjustaður og löngum prestsetur við mynni Vatnsfjarðar á Barðaströnd. Þar var kirkja   helguð heilögum Gregoríusi í katólskum sið. B…
Flatey í Breiðafirði
Flatey er stærst Vestureyja. Alls heyra undir hana tæplega 40 eyjar og hólmar. Í Flatey var verslunarstaður frá miðöldum og löggiltur verslunarstaður …
Stykkishólmur
Stykkishólmur er oft kallaður höfuðstaður Snæfellsness. Bærinn stendur á innanverðu Snæfellsnesi, yzt á Þórsnesi. Byggðin stendur á klettaborgum með f…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )