Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Hellnar

Hellnar

Meðfram ströndinni eru fallegar bergmyndanir og hellir, sem heitir Baðstofa.

Hergilsey

Í móðuharðindunum (1783-84) söfnuðust margir öreigar út í Oddbjarnarsker til að hafa ofan í sig

Hestur er bær í Andakíl

Hestur er bær í Andakíl í Borgarfirði. Þar var kirkja (aflögð 1765) og prestsetur Hestþinga til 1944 (flutt  Staðarhóli, hjáleigu

Hjarðarholt

Hjarðarholt er fyrrum prestsetur og bær í Laxárdal í Dalasýslu. Þar sat prestur fram á 20. öldina en situr   nú

Hjarðarholtskirkja

Hjarðarholtskirkja er í Hjarðarholtsprestakalli í Snæfells- og Dalaprófastsdæmi. Hún var reist 1904 og  sama ár. Hún er krosskirkja úr timbri

Hjörsey

Hjörsey á Mýrum

Hjörsey. Mýrum er 5,5 ferkílómetrar, stærst eyja Vesturlands. Hún er vel gróin og þar bjó löngum margt fólk, annaðhvort á

Hofstaðir í Helgafellssveit

Hofstaðir eru við norðanverðan Hofsvog í Helgafellssveit. Þórólfur Mostraskegg Örnólfsson nam þar  land Milli Stafár og Þórsár og nefndi nesið

Hólahólar

Hólahólar eru gömul gígaþyrping á vestanverðu Snæfellsnesi, skammt frá Hellnum steinsnar frá þjóðveginum. Hægt er að aka  á jafnsléttu inn

Höskuldsey

Eyjan stóð undir 2-3 kúm og 10-15 kindum og átti selstöðu í landi auk hagabeitar

Hrappsey

Hrappsey

Daginn eftir víg Snorra Sturlusonar (1241) er Hrappseyjar getið í sögum

Hraunsfjörður

Hraunsfjörður

Hraunsfjörður á Snæfellsnesi Hraunsfjörður er fjörður á norðanverðu Snæfellsnesi, sem gengur inn úr Kolgrafafirði. Hann er langur en þröngur. Berserkjahraun

Húsafell

Húsafell

Á síðari hluta 18. aldar bjó prestur að nafni Snorri Björnsson að Húsafelli.

Húsafell

Húsafellskirkja

Húsafellskirkja er í Reykholtsprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Bygging hennar hófst fyrir miðja  20. öldina og hún var vígð 1973. Ásgrímur Jónsson,

hvalfjordur

Hvalfjarðareyri

Hvalfjarðareyri gengur út í Hvalfjörð sunnanverðan. Þaðan stytti fólk sér leið með ferju að Katastaðakoti  áður en vegur var lagður

hvalfjordur

Hvalfjörður

Ferðavísir Kjósarhreppur Hvalfirði Reykjavík 15 km <Kjósarhreppur Hvalfirði>Akranes 34 km,   Borgarnes 60 km , Húsafell 117 km um Bæjarsveit Hinn fagri Hvalfjörður gengur

hvalllatur

Hvallátur

Snemma á 20. öld var ungur hestur seldur frá Múla á Skálmarnesi út í Hvallátur (Látur). Hann strauk til sama lands, þar sem eru 7-8 km á milli, og hefur getað hvílt sig á leiðinni á ýmsum hólmum og skerjum

Hvammskirkja

Hvammskirkja er í Hvammsprestakalli í Snæfells- og Dalaprófastsdæmi. Hún var byggð úr timbri með   og forkirkju og vígð á páskadag

Hvammsvík

Í Hvammsvík er gamla náttúrulaugin í fjöruborðinu í Hvammsvík hefur verið vinsæl á meðal ferðamanna, sjósundsfólks og göngugarpa í tugi ára. Með opnum sjóðbaðanna

Hvammur í Dölum

Hvammur er prestssetur og kirkjustaður í Hvammssveit í Dölum með útkirkjur á Staðarhóli, Skarði,  Staðarfelli og í Dagverðarnesi. Katólskar kirkjur