Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Hvítabjarnarey

Sagt er, að kerlingin (skessan) í fjallinu hafi ætlað að tortíma kirkjunni að Helgafelli

Hvítárbakki

Á 11. öld bjó bóndi að nafni Sveinn að Hvítárbakka (Bæjarsveit)

Hvítárvellir

Hvítárvellir eru fyrrum stórbýli við bogabrúna yfir Hvítá frá 1928, þar sem þjóðvegurinn var þar til nýrri  brúin við Borgarnes

Borgarnes vetur

Illdeilur og morð á Vesturlandi

Smáorrustur, illdeilur, morð og aftökur á miðöldum á Vesturlandi. Breiðabólstaður Ferstikla Galdrar og galdrabrennur Suðvesturlands Geitland Illdeilur og morð á

Ingjaldshóll

Ingjaldshóll

Ingjaldshóll var bæði höfuðból og þingstaður. Aðsetur lögmanna og sýslumanna og umboðsmanna bæði Helgafellsklausturs  og Danakonungs. Núverandi Rifsland sem og

Ingjaldshólskirkja

Ingjaldshólskirkja er í Ingjaldshólsprestakalli í Snæfells- og Dalaprófastsdæmi. Þar er kirkustaður og   kirkja sem var byggð 1903 og er elsta

Innri-Hólmskirkja

Innri-Hólmskirkja var reist úr timbri árið 1891. Höfundur hennar var Jón Jónsson Mýrdal, forsmiður og  rithöfundur. Steypt var utan um

Innri-Hólmur Akranes

Innri-Hólmur var einnig nefndur Ásólfshólmur. Þar bjó fyrstur írskur maður, Þormóður Bresason. Hann byggði líklega kirkju á staðnum.  Árið 1096,

Jökulháls Snæfellsjökli

Jökulháls

Jökulháls er austan undir Snæfellsjökli.  Þar liggur leið milli Arnarstapa og Ólafsvíkur.  Hún liggur fyrst   meðfram Stapafelli, sé lagt af stað að

Jörfi er bær í Haukadal

Jörfi er frægur bær í Haukadal, þar sem voru haldnar svokallaðar Jörfagleðir. Snemma á 18. öld voru   þær orðnar svo

Kalmanstunga

Kalmannstunga. Nafn bæjarins er komið frá landnámsmanninum Kalmani hinum suðureyska

Kambur í Breiðuvík Snæfellsnes

Kambur í Breiðuvík á sunnanverðu Snæfellsnesi. Eyrbyggja segir frá Birni Ásbrandssyni, sem þar bjó, og samskiptum hans við Snorra á 

Kapella Fransiskussystra

Austurgötu 7 340 Stykkishólmur. Hún var vígð (blessuð) 8. desember 1935. komu til Stykkishólms árið 1935 til að stofna sjúkrahús,

Kirkjufell

Kirkjufell (463m) er svipfagurt fjall á norðanverðu Snæfellsnesi vestan Grundarfjarðar.    Uppgangan er fær sæmilega góðum fjallgöngumönnum, þótt dæmi séu

Stykkishólmur

Kirkjur á Vesturlandi

Flestar kirkjur í landshlutanum Akrakirkja Akraneskirkja Álftaneskirkja Álftartungukirkja Bæjarkirkja Bjarnarhafnarkirkja Borg á Mýrum Borgarkirkja Borgarneskirkja Brautarholtskirkja Breiðabólstaðarkirkja Breiðabólstaður Brimilsvallakirkja Búðakirkja

Laxá í Kjósarhrepp

Kjósarhreppur

Kjósarhreppur Sveitafélagið er dreifbýlishreppur (landbúnaðarhérað), 298 ferkílómetrar að stærð. Íbúar með  lögheimili í hreppnum 1. janúar 2020 voru 245. Helstu

Klakkeyjar

Jarðabókin frá 1705 getur þess, að Dímonarklakkar séu eyðiey en hafi verið byggðir fyrrum.

Kolbeinsstaðakirkja

Kolbeinsstaðakirkja er í Staðarstaðarprestakalli í Snæfells- og Dalaprófastsdæmi. Hún var byggð úr  1933 og vígð 1934. Þórarinn Ólafsson var yfirsmiður.

Krosshólaborg

Krosshólaborg er við veginn út á Fellsströnd skammt frá vegamótum hjá Ásgarði. Landnámskonan  djúpúðga lét reisa þar krossa og fór

Kvennabrekkukirkja

Kvennabrekkukirkja er í Hjarðarholtsprestakalli í Snæfellsnes- og Dalaprófastsdæmi. Hún var byggð úr     steinsteypu og vígð 1924. Katólskar kirkjur á

Kvíabryggja

Kvíabryggja var vistheimili, sem Reykjavíkurborg rak vegna manna, sem stóðu ekki í skilum með   barnameðlög. Þeirri starfsemi var hætt og