Innri-Hólmskirkja var reist úr timbri árið 1891. Höfundur hennar var Jón Jónsson Mýrdal, forsmiður og rithöfundur. Steypt var utan um veggi og forkirkja reist 1953-54. Kirkjan var friðuð 1. janúar 1990.
Það er erfitt að draga skörp landfræðileg skil milli kirkna, kirkjustaða og sögu kristninnar á milli. Á þessum vef fer skiptingin ekki eftir prófastsd…