Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Glymur

Gönguleið að Glym

Gönguleið að fossinum Glym í Hvalfirði Gönguferð að fossinum Glym tekur á bilinu 3-4 klukkustundir. Ekið er inn Botnsdal, um

grabrokarhraun

Grábrókarhraun

Grábrókarhraun er meðal úfnustu apalhrauna hérlendis. Það rann frá Grábrókargígum í Norðurárdal   fyrir 3600-4000 árum (á skilti við gígana stendur,

Grund í Skorradal

Sagt var að Brynjólfur biskup Sveinsson í Skálholti hafi fyrstur manna látið byggja bæ á Grund þar sem  áður hafi

Grundarfjarðarkirkja

Grundarfjarðarkirkja er í Setbergsprestakalli í Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi. Hún var byggð í  á árunum 1960-1966. Hún var vígð árið 1966.

Gufuskálar

Ketill gufa Örlygsson var þar um kyrrt einn vetur samkvæmt Landnámu. Búið var þar til ársins 1948 og   þá yzta

Gullborgarhraun í Hnappadal

Gullborgarhraun í Hnappadal rann frá Gullborg. Þar fundust fagrir dropasteinshellar árið 1957. Þeir eru á náttúruminjaskrá og óheimilt er að

Gvendareyjar

Þar bjó Þormóður Eiríksson, sem var uppi á árunum 1668-1741.

Haffjarðarey

Haffjarðarey var upprunalega nefnd Hafursfjarðarey. Hún er stærst svokallaðra Hausthúsaeyja, sem eru   fyrir landi eyðibýlisins Hausthúsa í Eyjahreppi í Snæfellsnessýslu.

Hallgrímskirkja í Vindáshlíð

Hallgrímskirkja í Vindáshlíð var reist úr timbri árið 1878 á Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Höfundur  var Eyjólfur Þorvarðsson, forsmiður að Bakka.

Hallmundarhraun

Hallmundarhraun er stærsta hraunbreiða Borgarfjarðar. Líklega rann það í upphafi 10. aldar, u.þ.b.  hálfri öld eftir fyrsta landnám. Gígarnir, sem

Haukadalur, Dalarsýsla

Haukadalur í Dalasýslu er talsvert breiður og grösugur dalur á milli Miðdala og Laxárdals.  Haukadalsvatn er eina stöðuvatnið í sýslunni,

Heggstaðir Andakílshreppi

Heggstaðir voru þingstaður Andakílshrepps og þar er hringlaga rúst, sem er friðlýst sem forn   dómhringur. Suður frá bænum er kletturinn

Heiði

Heiðar Vesturlands

HELLISHEIÐI (375m) er sunnan Henglafjalla. Austurmörk hennar eru um Hurðarás frá Núpafjalli, Hengladalaá. Í norður nær hún til Litla- og

Helgafell

Helgafell er kirkjustaður við rætur samnefnds fells í Helgafellssveit á Þórsnesi, sunnan Stykkishólms.

Helgafellskirkja

Helgafellskirkja er í Stykkishólmsprestakalli í Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi. Árið 1184 var Ágústínusarklaustur flutt að Helgafelli úr Flatey. Eftir það varð

Helgrindur

Mynd Helgrindur og Grundarfjörður Suðvestan Grundarfjarðar er allmikill fjallabálkur (988m), sem heitir Helgrindur. Þær eru hrikalegar og  svipmiklar, enda einn

Hellnakirkja

Hellnakirkja er í Staðarprestakalli í Snæfells- og Dalaprófastsdæmi. Á Hellnum var sett kirkja 1880,  Einarslóns- og Laugarbrekkusóknir höfðu verið sameinaðar.