Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Gvendareyjar

Gvendareyjar eru úti fyrir Skógarströnd.

Þar bjó Þormóður Eiríksson, sem var uppi á árunum 1668-1741. Hann var talinn vera ákvæðaskáld og vita meira en nef hans var langt og fékk sess meðal mestu galdramanna landsins í þjóðtrúnni. Hann var m.a. talinn lærimeistari Galdra-Lofts. Margir fjandsamlegir kollegar hans mögnuðu honum sendingar, sem hann magnaði upp til höfuðs óvinum sínum eða kom fyrir. Hann var sagður hafa látið púka róa bát sínum til fiskjar.

Myndasafn

Í grennd

Breiðafjarðareyjar, Þúsund Eyja Flói.
Breiðafjörður er annar stærsti flói landsins (mynnið 70 km breitt). Innan til, þar sem hann er grynnri, eru óteljandi eyjar (u.þ.b. 2700 með einhverju…
Sögustaðir Vesturlandi
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Borgarfjörður Snæfellsnes Dalir Landshlutar Ferðavísir…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )