Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Skáleyjar

Hlunnindi voru aðallega dún- og eggjatekja, vorkópa- og fuglaveiði

Skarð

Skarð er bær og kirkjustaður á Skarðsströnd í Dalasýslu. Bærinn stendur á undir lágu felli á hjalla og  neðan hans

Skarðskirkja

Skarðskirkja er í Hvammsprestakalli í Snæfellsnes- og Dalaprófastsdæmi. Skarð er bær og kirkjustaður á Skarðsströnd. Skarð hefur líklega verið kirkjustaður

Borgarnes

Skoða Borgarfjörð frá Borgarnesi

Borgarfjörður: Ekið um Borgarfjörð Borg á Mýrum: Prestsetrið og kirkjustaðurinn Borg stendur við botn Borgarvogs, norðan og austan Borgarness. Hvítárbakki:

Búðardalur

Skoða Dalir frá Búðardal

Mikið er um ár og vötn í Dalasýslu. Fuglalíf er fjölbreytt við Saurbæ, norðan Búðardals. Við háfjöru þar verða eftir fallegar tjarnir,

hvalfjordur

Skoða Hvalfjörð frá Reykjavík

Hinn fagri Hvalfjörður gengur inn úr Faxaflóa milli Akraness og Kjalarness. Hann er u.þ.b. 30 km langur, 4-5 km breiður og víðast alldjúpur

Stykkishólmur

Skoða Snæfelsnes frá Stykkishólmur

Snæfellsjökull (1446m) á Snæfellsnesi er meðal formfegurstu jökla landsins. Flatarmál hans hefur minnkað mikið,  að vart er meira eftir en u.þ.b. 7 km².

Skorradalur

Lítið er um hefðbundinn búskap í dalnum en sumarbústöðum fer fjölgandi.

Snæfelssjökull

Snæfellsnes

Snæfellsnes er þekkt fyrir fjölbreytta fegurð og dramatískt landslag og fjölbreytt afþreying. Á Snæfellsnesi má m.a. finna ölkeldur, lifandi strandmenningu,

Snókadalskirkja

Snókdalskirkja er í Hjarðarholtsprestakalli í Snæfellsnes- og Dalaprófastsdæmi. Snóksdalur er bær og     í Miðdölum. Þar var kirkja helguð heilögum

Staðarfell

Staðarfell er kirkjustaður í Fellsstrandarhreppi á Meðalfellsströnd. Bærinn stendur undir snarbröttum klettahlíðum samnefnds fjalls. Yztafellsmúli er einhver bezti útsýnisstaður héraðsins.

Staðarfellskirkja

Staðarfellskirkja er í Hvammsprestakalli í Snæfellsnes- og Dalaprófastsdæmi. Katólskar kirkjur á  voru helgaðar Pétri postula. Staðarfellskirkja lá lengi undir Skarðsþing

Staðarhólskirkja

Staðarhólskirkja er í Hvammsprestakall í Snæfellsnes- og Dalaprófastsdæmi. Staðarhóll er fornt setur  og kirkjustaður í mynni Staðarhólsdals í Saurbæ. Kirkjan

Staðarhraunskirkja

Staðarhraunskirkja er í Staðarstaðarprestakalli í Snæfellsnes- og Dalaprófastsdæmi. Staðarhraun er bær,   kirkjustaður og prestssetur til 1970. Eftir það var kirkjunni

Staðarkirkja á Staðarstað

Staðarkirkja er í Staðarstaðarprestakalli í Snæfellsnes- og Dalaprófastsdæmi. Staðarstaður á Ölduhrygg  er prestsetur og kirkjustaður frá fornu fari. Katólskar kirkjur

Staðarstaður

Staðarstaður er kirkjustaður frá fornu fari og prestsetur á Ölduhrygg í Staðarsveit á sunnanverðu  . Á katólskum tíma voru kirkjurnar

Snorri Sturluson

Stafholt

Í Egilssögu er getið um liðveizlubeiðni Steinars Önundarsonar við Einar goðorðsmann gegn Þorsteini
á Borg.

Stafholtskirkja

Stafholtskirkja

Stafholtskirkja er í Stafholtsprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Stafholt er bær, kirkjustaður og  í Stafholtstungum. Þar var Nikulásarkirkja í katólskum sið. Hjarðarholt

Stagley

Vatn var af skornum skammti og íbúar hreppsins voru á móti búsetu í eyjunni, því þá grunaði, að bændur þar dræpu hundruð æðarfugla sér til lífsviðurværis.

Steðji (Staupasteinn)

Staupasteinn í Hvalfirði

Staupasteinn í Hvalfirði er bikarlaga steinn sunnan í Skeiðhól við gamla þjóðveginn um Hvalfjörð skammt frá Hvammsvík. Þar var vinsæll áningastaður ferðamanna hér áður fyrr vegna fagurs útsýnis. Steininn var friðlýstur 1974.

Stóra-Áskirkja

Stóra-Áskirkja er í Reykholtsprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Stóri-Ás er bær og kirkjustaður. Kirkjusetur þar er fornt og katólskar kirkjur voru helgaðar