Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Stagley

Vatn var af skornum skammti og íbúar hreppsins voru á móti búsetu í eyjunni, því þá grunaði, að bændur þar dræpu hundruð æðarfugla sér til lífsviðurværis.

Steðji (Staupasteinn)

Staupasteinn í Hvalfirði

Staupasteinn í Hvalfirði er bikarlaga steinn sunnan í Skeiðhól við gamla þjóðveginn um Hvalfjörð skammt frá Hvammsvík. Þar var vinsæll áningastaður ferðamanna hér áður fyrr vegna fagurs útsýnis. Steininn var friðlýstur 1974.

Stóra-Áskirkja

Stóra-Áskirkja er í Reykholtsprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Stóri-Ás er bær og kirkjustaður. Kirkjusetur þar er fornt og katólskar kirkjur voru helgaðar

Stóra-Vatnshornskirkja

Stóra-Vatnshornskirkja er í Hjarðarholtsprestakalli í Snæfellsnes- og Dalaprófastsdæmi. Stóra-  Vatnshorn er bær og kirkjustaður í Haukadal. Katólskar kirkjur staðarins voru

Straumfjörður

Gunnlaugur (Guðlaugur) Þorfinnson, langafi Hvamms-Sturlu bjó að Straumfirði. 
Straumfjarðar-Höllu er minnst með mörgum örnefnum,

Sturlureykir

Sturlureykir eru í Reykholtsdal í Borgarfirði. Erlendur Gunnarsson (1853-1919), bóndi þar, var fyrstur  manna í Borgarfirði til að nýta hveraorkuna

Stykkishólmskirkja

Stykkishólmskirkja er í Stykkishólms-prestakalli i Snæfellsnes- og Dalaprófastsdæmi. Fram til 1878 var Stykkishólmur í Helgafellssókn. Þá var stofnað til nýrrar

Stykkishólmur, Ferðast og Fræðast

Stykkishólmur er oft kallaður höfuðstaður Snæfellsness. Bærinn stendur á innanverðu Snæfellsnesi, yzt á Þórsnesi. Byggðin stendur á klettaborgum með flóasundum

Surtshellir

Surtshellir er lengstur og nafntogaðastur þekktra íslenzkra hella. Hann er skammt norðan Strúts í Hallmundarhrauni, u.þ.b. 7 km frá Kalmanstungu.

Sviðnur

Sviðnur tilheyra Vestureyjum í Breiðafirði norðvestanverðum

Tjaldstæði á Vesturlandi

Tjaldstæði Almennt er bannað að tjalda í þéttbýlum, nema á merktum tjaldsvæðum. Flest eru opin frá maí og fram í

Bornes tjaldsvæði

Tjaldstæði Borgarnes

Borgarbyggð býður upp á margt áhugavert, s.s. golf, veiðar, góðar sundlaugar og tjaldstæði. Náttúrufegurð þar er viðbrugðið og fjölmargir sögufrægir

Búðardalur

Tjaldstæði Búðardalur

Coordinates: 65.1082° N 21.7679° W The campsite is in a grove, on the left side when you’re arriving from the

Akranes

Tjaldstæðið Akranes

Verzlun og önnur þjónusta er blómleg og þjónusta við ferðamenn eykst. Skagamenn eru sennilega einna þekktastir fyrir knattspyrnuáhuga sinn og

budardalur

Tjaldstæðið Búðardalur

Fyrsta íbúðarhúsið var reist í Búðardal 1899 og var fólksfjölgun þar hæg fram eftir öldinni. Þar er nú nútímalegt mjólkursamlag,

Eldborg

Tjaldstæðið Eldborg

Eldborg Landnámabók segir frá eftirfarandi atburði: „Þá var Þórir (Sel-Þórir Grímsson) gamall og blindur, er hann kom út síð um

grundarfjordur

Tjaldstæðið Grundarfjörður

Grundarfjörður fékk kaupstaðaréttindi árið 1787, en þau voru tekin aftur 1836. Um aldarmótin 1800 fengu Frakkar aðsetur í Grundarfirði og

Hellissandur

Tjaldstæðið Hellisandur

Sjóminjasafnið í Sjómannagarðinum Hellisandi geymir m.a. Blika, elzta varðveitta áraskip á Íslandi, smíðað 1826. Staðurinn er dæmigert sjávarþorp þótt engin

Tjaldstæðið Húsafell

Á Húsafelli síðari hluta 18. aldar bjó prestur að nafni Snorri Björnsson að Húsafelli. Hann varð frægur fyrir skáldskap og