Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Sturlureykir

Sturlureykir eru í Reykholtsdal í Borgarfirði. Erlendur Gunnarsson (1853-1919), bóndi þar, var fyrstur  manna í Borgarfirði til að nýta hveraorkuna sér og heimilisfólki til gagns. Hann hafði áhuga á því að leiða heitt vatn heim á bæinn, en hverinn var neðan bæjar, svo það gekk ekki. Þá steypti hann yfir hverinn og leiddi gufuna inn í steypta eldavél í eldhúsi og það nægði til að allrar suðu og upphitunar húsnæðisins.

 

Myndasafn

Í grend

Reykholt í Reykholtsdal
Sögustaðurinn Reykholt Reykholt í Reykholtsdal er einhver merkasti sögustaður landsins, ekki sízt vegna búsetu Snorra Sturlusonar. Margir telja han m…
Sögustaðir Vesturlandi
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Akrafjall Akrakirkja Akraneskirkja Akureyjar (Skarðsströnd) Akureyjar í Helgafell…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )