Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Eldborg

Eldborg

Eldborg
Landnámabók segir frá eftirfarandi atburði: „Þá var Þórir (Sel-Þórir Grímsson) gamall og blindur, er hann kom út síð um kveld og sá að maður röri utan í Kaldárós á járnnökkva, mikill og illilegur, og gekk þar upp til bæjar þess, er í Hripi hét, og gróf þar í stöðulshliði; en um nóttina kom þar upp jarðeldur, og brann þá Borgarhraun. Þar var bærinn, sem nú er borgin.“ Haukur Jóhannesson, jarðfræðingur, hefur bent á, að líklega hafi Rauðhálsahraun runnið á þessum tíma en yngra Eldborgarhraunið fyrir landnám.

Tjaldstæðið Eldborg

Myndasafn

Í grend

Eldborg í Hnappadal
Eldborg (100m) stendur á stuttri gossprungu með sv-na stefnu í Hnappadal. Efstu brúnir hennar ná 60   m hæð yfir umhverfið og gígurinn er sporöskjulag…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )