Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Eldborg

Eldborg

Eldborg
Landnámabók segir frá eftirfarandi atburði: „Þá var Þórir (Sel-Þórir Grímsson) gamall og blindur, er hann kom út síð um kveld og sá að maður röri utan í Kaldárós á járnnökkva, mikill og illilegur, og gekk þar upp til bæjar þess, er í Hripi hét, og gróf þar í stöðulshliði; en um nóttina kom þar upp jarðeldur, og brann þá Borgarhraun. Þar var bærinn, sem nú er borgin.“ Haukur Jóhannesson, jarðfræðingur, hefur bent á, að líklega hafi Rauðhálsahraun runnið á þessum tíma en yngra Eldborgarhraunið fyrir landnám.

Tjaldstæðið Eldborg

Myndasafn

Í grennd

Eldborg í Hnappadal
Eldborg (100m) stendur á stuttri gossprungu með sv-na stefnu í Hnappadal. Efstu brúnir hennar ná 60   m hæð yfir umhverfið og gígurinn er sporöskjulag…
Ferðavísir, ferðast og fræðast
Skipulag ferðar Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )