Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Suðvesturland kort

Reykjanes

Kort af Suðvesturlandi

Suðvesturland kort
Kort af Suðvesturlandi

Myndasafn

Í grend

Bessastaðahreppur
Bessastaðahreppur er á Álftanesi og mörk hans eru þar sem nesið er mjóst á milli Skógtjarnar og   Lambhúsatjarnar. Byggð hefur þanizt út á nesinu sl. …
Eyrarbakki og Stokkseyri
Eyrarbakki og Stokkseyri eru tvö sögufræg þorp við suðurströnd Árnessýslu. Þar var áður mikið útræði   og bátaútgerð til skamms tíma. Nokkur fiskvinns…
Garðabær
Garðabær, áður Garðahreppur, fékk kaupstaðarréttindi árið 1976 og hefur vaxið einna örast sveitafélaga   á landinu. Margir telja Garðabæ vera svefnbæ …
Garður
Garður í Gerðahreppi er kauptún á nyrzta odda Reykjanesskagans. Þar var áður mikið útræði, enda eru gjöful fiskimið fyrir utan, og á þeim tíma stundað…
Grindavík
Grindavík á Reykjanesi Grindavík er einn öflugasti útgerðarstaður landsins. Þar er mikil gróska í útgerð og fiskvinnslu sem veita íbúum og fjölda aðk…
Hafnarfjörður
Hafnarfjörður, sem gengur undir nafninu „Bærinn í hrauninu”, fékk ekki kaupstaðarréttindi fyrr en árið   1908 þó svo að staðurinn hafi verið einn miki…
Hafnir
Hafnir, Keflavík og Njarðvík runnu saman í eitt sveitarfélag og nefnast nú einu nafni Reykjanesbær. Hafnir eru annað landstærsta sveitarfélagið á Reyk…
Hveragerði
Upphaf byggðar í Hveragerði má rekja til ársins 1902, þegar ullarkembistöð var reist við Reykjafoss. Hveragerði er byggt á jarðhitasvæði og þess vegna…
Keflavík
Keflavík Sveitarfélögin Keflavík, Njarðvík og Hafnir runnu saman í eitt sveitarfélag og nefnast nú einu nafni Reykjanesbær. Byggð í Keflavík og Njarð…
Keflavíkurflugvöllur
Keflavíkurflugvöllur er á Miðnesheiði á Rosmhvalanesi, sem var innan girðingar herstöðvar NATO (til 2006) Keflavíkurflugvöllur er einn af 4 alþjóðaflu…
Kópavogur
Kópavogur er bær í örum vexti og byggðist upp frá fyrri hluta síðari heimsstyrjaldarinnar og er nú annar   fjölmennasti kaupstaður á landsins (1955). …
Mosfellsbær
Innan bæjarlands Mosfellsbæjar er mikið um jarðhita og því margar gróðurstöðvar á svæðinu. Frá 1933   hefur Mosfellsbær, þá Mosfellssveit, séð Reykvík…
Reykjavík
Reykjavík Reykjavík er höfuðborg Íslands með u.þ.b. 36,1%% af íbúum landsins. Eins og í öðrum höfuðborgum sitja stjórnvöld landsins í Reykjavík og fl…
Sandgerði
Sandgerði er sjávarþorp á vestanverðu Rosmhvalanesi. Unnið hefur verið að miklum hafnarbótum þar á síðustu áratugum og byggist mannlíf allt á sjósókn …
Selfoss
Selfoss er landnámsjörð Þóris Hersis Ásasonar. Selfosskaupstaður við Ölfusá, sunnan Igólfsfjalls, fór að   byggjast árið 1891, þegar hengibrú var lögð…
Seltjarnarnes
Seltjarnarneskaupstaður stendur vestast á samnefndu nesi. Góð verzlunarþjónusta er á Seltjarnarnesi og einnig eru mörg fyrirtæki í léttum iðnaði með a…
Vogar á Vatnsleysuströnd
Vogar á Vatnsleysuströnd er kauptún, sem varð til við breytingar á útgerðarháttum, þegar vélbátaútgerð gekk í garð með stærri skipum, sem kröfðust góð…
Þorlákshöfn
Þorlákshöfn er kauptún á Hafnarnesi, vestan ósa Ölfusár. Þar er eina góða höfnin á Suðurlandi frá Grindavík að Höfn í Hornafirði. Laxdælasaga segir f…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )