Leggjabrjótur
Leggjabrjótur er milli Hvalfjarðar og Þingvalla. Leggjabrjótur er forn þjóðleið frá Stóra-Botni í Botnsdal í Hvalfirði, yfir Leggjabrjót sem liggur
Leggjabrjótur er milli Hvalfjarðar og Þingvalla. Leggjabrjótur er forn þjóðleið frá Stóra-Botni í Botnsdal í Hvalfirði, yfir Leggjabrjót sem liggur
Sonarsonur Bauka-Jóns, Magnús Gíslason, keypti Leirá 1745.
Leirá í Leirár- og Melasveit var löngum kirkjustaður og höfðingjasetur. Þar sat Árni Oddsson (1592-1665) lögmaður eftir 1630 og við
Leirárkirkja er í Saurbæjarprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi
Lóndrangar eru tveir klettar, sem tróna við ströndina skammt austan Malarrifs og vestan Þúfubjargs í Breiðuvíkurhreppi á sunnanverðu Snæfellsnesi. Frá
Lundarkirkja er í Hvanneyrarprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Bærinn Lundur er kirkjustaður, prestssetur og þingstaður í Lundarreykjadal. Þarna var hof í heiðnum
Malarrif er bær í Breiðuvíkurhreppi undir Jökli, skammt vestan við Lóndranga. Þangað eru um tveir km frá þjóðbraut og eru
Svartidauði barst þangað með klæðum Einars Herjólfssonar árið 1402.
Meðalfellsvatn er í Kjós. Áin Bugða fellur úr því í Laxá, þannig að lax gengur upp í það. Báðar eru
Melar í Leirár- og Melasveit voru fyrrum bústaður Melamanna, sem voru komnir af Reykhyltingum
.
Mörg örnefni í eyjunni minna á nytjarnar og viðburði, s.s. Heyhlein, Eggjapollur, Bolagjá, Draugagjá, Steinbogi og Brimbrekka
Miklaholtskirkja er í Staðarstaðarprestakalli í Snæfellsnes- og Dalaprófastsdæmi. Bærinn Miklaholt er og fyrrum prestssetur í Miklaholtshreppi. Elzti máldagi kirkjunnar, líklega
Narfeyrarkirkja er í Stykkishólmsprestakalli í Snæfellsnes- og Dalaprófastsdæmi. Bærinn og Narfeyri er vestastur bæja á Skógarströnd, rétt austan Álftafjarðar. Þar
Norðtungukirkja er í Stafholtsprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Núverandi kirkja er útkirkja frá síðan 1911. Hún var áður í Hvammsprestakalli í Norðurárdal.
Oddastaðavatn er í Kolbeinsstaða- og Eyjahreppi í Hnappadal. Það er vogskorið og nokkurn veginn kringlótt í laginu. Stærð þess er
Í lýsingu Ólafs Sívertsens á Flateyjarsókn telur hann, að útgerð frá Skerinu hafi hafizt á 14. öld eða jafnvel fyrr
Ólafsdalur í Dalasýslu er u.þ.b. 5 km langur suður úr innanverðum Gilsfirði. Þar er samnefndur bær, þar sem Torfi Bjarnason
Íbúðarhúsið var reist skömmu eftir aldamótin 1900 og var nýtt til vetursetu til 1914
Ólafur belgur nam land inn frá Enni til Fróðár og bjó í Ólafsvík
Ólafsvíkurkirkja er í Ólafsvíkurprestakalli í Snæfellsnes – og Dalaprófastsdæmi. Hún var vígð 19. 1967 og tekur 200 manns í sæti.
Öxl er í Breiðuvíkurhreppi í grennd við Búðir undir Axlarhyrnu (433m). Frá Öxl er gott útsýni austur- og vesturum. Einn
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )