Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Kapella Fransiskussystra

Austurgötu 7 340 Stykkishólmur. Hún var vígð (blessuð) 8. desember 1935.

komu til Stykkishólms árið 1935 til að stofna sjúkrahús, leikskóla, prentsmiðju og kapellu, sem var öllum opin. Kapellan var tileinkuð Maríu mey, hinni stöðugu hjálp vorri. Nýtt hús var byggt fyrir systurnar á sjöunda áratugnum og einnig ný kapella. Þarna er prestur, sem sinnir systrunum og katólikkum í bænum og nágrenninu.

Klaustrið er ekki lengur á Stykkishólmi!!!

Myndasafn

Í grennd

Kirkjur á Íslandi
Það er erfitt að draga skörp landfræðileg skil milli kirkna, kirkjustaða og sögu kristninnar á milli. Á þessum vef fer skiptingin ekki eftir prófastsd…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )