Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Fagurey

Fagurey er klettótt að norðanverðu, fremur láglend og grösug. Hlunnindi lágu í selveiði, eggja- og dúntekju, sölvafjöru, og lundatekju. Eyjan var byggð allt frá landnámsöld til 1937.

Hennar er getið í Sturlungu, þar sem Sturla Þórðarson bjó í Fagurey síðustu tíu ár ævinnar og lézt þar árið 1284. Líklegast hefur hann ritað Íslendingasögu og eitthvað fleira í eyjunni.

Myndasafn

Í grend

Breiðafjarðareyjar
Breiðafjörður er annar stærsti flói landsins (mynnið 70 km breitt). Innan til, þar sem hann er grynnri og , eru óteljandi eyjar (u.þ.b. 2700 með einhv…
Sögustaðir Vesturlandi
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Akrafjall …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )